Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 931 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1753-1754

Nafn
Jón Auðunarson 
Fæddur
1716 
Dáinn
15. janúar 1782 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson ; skrifari 
Fæddur
1701 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-13r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Gunnlaugi ormstungu“

Upphaf

Þorsteinn hét maður son Egils Skallagrímssonar …

Niðurlag

„… Þótti öllum mikið fráfall Helgu sem von var að.“

Baktitill

„Og lýkur hér nú sögunni af Gunnlaugi Ormstungu og Skáld-Hrafni.“

Skrifaraklausa

„Þann 29. decembris 1753.“

Aths.

Sjá blað 13r.

2(13r-23v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Eiríki rauða Þorvaldssyni. 1. kapiltuli.“

Upphaf

Óleifur hét konungur er kallaður var hinn hvíti …

Niðurlag

„… Ingveldur móðir Brands biskups hins fyrra og lýkur hér þessari sögu.“

Skrifaraklausa

„ Þann 3. januari, anno 1754.“

Aths.

Sjá blað 23v.

3(23v-50v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Birni Hítdælakappa“

Upphaf

Nú skal segja nokkuð af þeim íslenskum mönnum …

Niðurlag

„… ei vel við málalyktir og lýkur hér nú frásögn þessari.“

Skrifaraklausa

„Þann 9. januari, anno xi.1754 .“

Aths.

Sjá blað 50v.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 51 + blöð (200 mm x 155 mm). Blað 51 er autt.
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt er með blýanti 1-50. Blað 51 er ómerkt.

Kveraskipan

Sjö kver.

 • Kver I: blöð 1-6; 3 tvinn.
 • Kver II: blöð 7-12; 3 tvinn.
 • Kver III: blöð 13-22; 5 tvinn.
 • Kver IV: blöð 23-28; 3 tvinn.
 • Kver V: blöð 29-36; 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 37-46; 5 tvinn.
 • Kver VII: blöð 47-51; 2 tvinn + 1 stakt blað.

Ástand

 • Smitblettur er á blöðum 40-50.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (160 mm x 125-130 mm).
 • Línufjöldi er ca 32-34.
 • Leturflötur er afmarkaður við innri og ytri spássíu með línum dregnum með þurroddi.
 • Griporð.

Skrifarar og skrift

 • Með hendi Jóns Auðunarsonar (sbr. athugagrein á miða ásamt upplýsingum Kålunds á innanverðu kápuspjaldi. Athugagreinin er ekki með hendi Kålunds; hún er skrifuð síðar með blýanti og annarri hendi).
 • Kansellískrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á saurblaði er innihaldslýsing með annarri hendi.

Band

Pappaband (204 mm x 160 mm x 9 mm) frá 18. eða 19. öld.

Spjöld eru klædd mislitum pappír í bleikum, bláum, gulum og dröppuðum tón.

Blár safnmarksmiði er á kili.

Fylgigögn

 • Meðfylgjandi í rauðum og glærum plastvasa eru leifar af svörtum striga og gömlum safnmarksmiða sem tilheyrt hafa bandinu.
 • Laus seðill með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi á árunum 1753-1754 (sbr. blöð 13r, 23v og 50v), með sömu hendi og KBAdd 31 4to og KBAdd 32 4to, AM 942 4to og Lbs 242 4to, sem mun vera hönd Péturs Jónssonar í Svefneyjum (sjá inngang að útgáfu Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar 1967:xxxiii).

Ferill

Handritið kom í Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 12. júní 2009; lagfærði í janúar 2011. ÞS skráði 26. nóvember 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. ágúst 1909.Katalog II; bls. 267 (nr. 2063).

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í mars 1992. Kjölur endurnýjaður en slitur af eldri kili fylgja.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Jón Helgason„Sevels islandske håndskrifter“, s. 108-119
Hákonar saga Hárekssonar, ed. Mariane Overgaard2009; 32
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
« »