Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 928 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslendingasögur; Ísland, 1700-1747

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-21r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagann a? Hra?nkele ?reysgoda“

2(21v-23r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Sagann a? Þorſteine auſt?ir|ding“

3(23v-24r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Eitt æ?entyr a? audrum auſt?i|rdſkum Þorſteyne“

4(24v-25v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Sagann a? Þorsteine Forvitna“

5(26r-84r)
Eyrbyggja saga
6(84v-181v)
Laxdæla saga
7(182r-209v)
Gísla saga Súrssonar
8(210r-220v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

„Sagann a? B?rde dumbz|syne Snæ?ellz ?z“

9(221r-221v)
Kumlbúa þátturVitran Þorsteins Þorvarðssonar
Titill í handriti

„nnur Vitran“

10(221v-222v)
Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Þridia Vitran“

11(223r-239v)
Hænsa-Þóris saga
12(240r-252r)
Ævintýr af Gesti Bárðarsyni
13(253r-274v)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

„Sagann a? H?varde Iſfird|inge“

14(275r-282r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Sagann a? Þorſteine Hvijta“

15(282r-286v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Sagann a? Þorſteine st?ngarhỏgg“

16(287r-288v)
Þórðar saga hreðu
Niðurlag

„mann vpp effter Skagafirdi“

Aths.

Einungis niðurlag frá 21. kafla.

17(289r-315v)
Króka-Refs saga
18(316r-352v)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

„Sagann a? Bwa Eſiu ?öſtra | og Jỏkle syne hans“

19(353r-379v)
Víglundar saga
Titill í handriti

„Sagann a? wyglunde | hinum væna“

20(380r-425v)
Finnboga saga ramma

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
425 blöð ().
Ástand

Blöðin eru skítug og slitin.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Titilsíðu bætt við síðar.
  • Við athugasemd á bl. 222v er nafnið S. Einarsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í Katalog II, bls. 265, en það var skrifað fyrir 1747 (sbr. feril).

Ferill

  • Árið 1747 var handritið á Stað í Súgandafirði. Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab keypti það 1849 og kom þaðan á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn 1883.
  • Nöfn eigenda í handritinu: Þórður Sveinsson í Hafnardal á Langadalsströnd (bl. 84r, 93r, 252v, 288v); Jón Jónsson á Laugalandi eða Múla á Langadalsströnd (bl. 69v, 85v, 219v); Guðrún Ketilsdóttir á Veðrá (bl. 300r).

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 265-266 (nr. 2060). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Handritið hefur verið í láni í Kaupmannahöfn vegna rannsókna frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; 28: s. civ, 201 p., [1] leaf of plates
Havarðar saga Ísfirðings, ed. Björn K. Þórólfsson1923; 47
Davíð ÓlafssonWordmongers : post-medieval scribal culture and the case of Sighvatur Grímsson
Borgfirðinga sögur. Hænsa-Þóris saga. Gunnlaugs saga ormstungu. Bjarnar saga Hítdælakappa. Heiðarvíga saga. Gísls þáttr Illugasonar, ed. Guðni Jónsson, ed. Sigurður Nordal1938; 3
Wilhelm HeizmannKannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Grossen Moralia in Iob?, Opuscula, Bibliotheca Arnamagnæana1996; XL: s. 194-207
Laxdæla saga, ed. Kristian Kålund1889; 19
Agnete Loth„Et ituklippet papirhåndskrift af Þórðar saga hreðu“, s. 307-326
Peter Springborg„Tre betragtninger over Arne Magnussons håndskrifter : i anledning af to fødselsdage“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 253-282
« »