Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 928 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslendingasögur; Ísland, 1700-1747

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-21r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagann a? Hra?nkele ?reysgoda“

2(21v-23r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Sagann a? Þorſteine auſt?ir|ding“

3(23v-24r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Eitt æ?entyr a? audrum auſt?i|rdſkum Þorſteyne“

4(24v-25v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Sagann a? Þorsteine Forvitna“

5(26r-84r)
Eyrbyggja saga
6(84v-181v)
Laxdæla saga
7(182r-209v)
Gísla saga Súrssonar
8(210r-220v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

„Sagann a? B?rde dumbz|syne Snæ?ellz ?z“

9(221r-221v)
Kumlbúa þátturVitran Þorsteins Þorvarðssonar
Titill í handriti

„nnur Vitran“

10(221v-222v)
Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Þridia Vitran“

11(223r-239v)
Hænsa-Þóris saga
12(240r-252r)
Ævintýr af Gesti Bárðarsyni
13(253r-274v)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

„Sagann a? H?varde Iſfird|inge“

14(275r-282r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Sagann a? Þorſteine Hvijta“

15(282r-286v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„Sagann a? Þorſteine st?ngarhỏgg“

16(287r-288v)
Þórðar saga hreðu
Niðurlag

„mann vpp effter Skagafirdi“

Aths.

Einungis niðurlag frá 21. kafla.

17(289r-315v)
Króka-Refs saga
18(316r-352v)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

„Sagann a? Bwa Eſiu ?öſtra | og Jỏkle syne hans“

19(353r-379v)
Víglundar saga
Titill í handriti

„Sagann a? wyglunde | hinum væna“

20(380r-425v)
Finnboga saga ramma

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
425 blöð ().
Ástand

Blöðin eru skítug og slitin.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Titilsíðu bætt við síðar.
  • Við athugasemd á bl. 222v er nafnið S. Einarsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í Katalog II, bls. 265, en það var skrifað fyrir 1747 (sbr. feril).

Ferill

  • Árið 1747 var handritið á Stað í Súgandafirði. Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab keypti það 1849 og kom þaðan á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn 1883.
  • Nöfn eigenda í handritinu: Þórður Sveinsson í Hafnardal á Langadalsströnd (bl. 84r, 93r, 252v, 288v); Jón Jónsson á Laugalandi eða Múla á Langadalsströnd (bl. 69v, 85v, 219v); Guðrún Ketilsdóttir á Veðrá (bl. 300r).

Aðföng

Afhendingu frestað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 265-266 (nr. 2060). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Handritið hefur verið í láni í Kaupmannahöfn vegna rannsókna frá 18. apríl 1997.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; 28: s. civ, 201 p., [1] leaf of plates
Havarðar saga Ísfirðings, ed. Björn K. Þórólfsson1923; 47
Davíð ÓlafssonWordmongers : post-medieval scribal culture and the case of Sighvatur Grímsson
Borgfirðinga sögur. Hænsa-Þóris saga. Gunnlaugs saga ormstungu. Bjarnar saga Hítdælakappa. Heiðarvíga saga. Gísls þáttr Illugasonar, ed. Guðni Jónsson, ed. Sigurður Nordal1938; 3
Wilhelm HeizmannKannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Grossen Moralia in Iob?, Opuscula, Bibliotheca Arnamagnæana1996; XL: s. 194-207
Laxdæla saga, ed. Kristian Kålund1889; 19
Agnete Loth„Et ituklippet papirhåndskrift af Þórðar saga hreðu“, s. 307-326
Peter Springborg„Tre betragtninger over Arne Magnussons håndskrifter : i anledning af to fødselsdage“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 253-282
« »