Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 781 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

De cruce Carmen Votivum — Krosskvæði; 1630-1670

Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sigurðsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
6. ágúst 1741 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-30v)
De cruce Carmen VotivumKrosskvæði
Titill í handriti

„De cruce | CARMEN VOTIVUM“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
30 blöð.
Ástand

Á bl. 15-17 er brennt lítið gat.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Leiðréttingar með hendi höfundarins.
  • Á bl. 1r er tileinkun í bundnu máli: „Ad amicum eruditisſimum et optimum“, undirritað LL (samanfléttað).

Fylgigögn

Fastur seðill (59 mm x 67 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Lögmannsins Odds Sigurðssonar.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett c1630-1670, en til 17. aldar í Katalog II, bls. 201.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Oddi Sigurðssyni lögmanni (sjá fastan seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 201 (nr. 1914). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »