Skráningarfærsla handrits

AM 767 I-II 4to

Lýsing Ölveshrepps 1703 ; Ísland, 1680-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Band

Fylgigögn

Tveir seðlar, annar með hendi Árna Magnússonar milli bl. 30v og 31r.

  • Seðill 1 (165 mm x 167 mm): Þetta skrifað eftir kveri Hálfdanar Jónssonar á Reykjuum í Ölvesi.
  • Seðill 2 (192 mm x 122 mm): Frá Hálfdani Jónssyni á Reykjum í Ölvesi, og er hann author þessa, ut puto.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. nóvember 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:187 (nr. 1888) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 12. desember 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 767 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-23r)
Lýsing Ölveshrepps 1703
Höfundur

Hálfdan Jónsson

Titill í handriti

DESCRIPTIO | ÖLVES-REPPS ANNO | M.D.C.C.III

Notaskrá

Andvari (61) 1936:57-78

Athugasemd

Bl. 23v-24v auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
23 blöð (213 mm x 167 mm).
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Tilvísanir í ýmis rit á spássíum.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um aðföng handritsins og höfund efnisins.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit höfundar, Hálfdans Jónssonar á Reykjum, tímasett til c1680-1700. Kålund tímasetti til upphafs 18. aldar ( Katalog (II) 1894:187 ).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Hálfdani Jónssyni (sbr. seðil).

Hluti II ~ AM 767 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-29r)
Lýsing Ölveshrepps 1703
Höfundur

Hálfdan Jónsson

Titill í handriti

DESCRIPTIO | ÖLVES REPPS Anno | M.DCCIII

Athugasemd

Uppskrift.

Bl. 29v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
29 blöð (213 mm x 167 mm).
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir AM 767 I 4to. Tímasett til c1700, en Kålund tímasetti til upphafs 18. aldar ( Katalog (II) 1894:187 ).

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn