Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 767 I-II 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lýsing Ölveshrepps 1703; Ísland, 1680-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Fylgigögn

Tveir seðlar, annar með hendi Árna Magnússonar milli bl. 30v og 31r.

  • Seðill 1 (165 mm x 167 mm): „þetta skrifad eptir kveri Haldanar Jonz sonar ä Reykium J Ólvesi.“
  • Seðill 2 (192 mm x 122 mm): „fra Halldan Jonssyne ä Reykium i Ólvese, og er hann author þessa, ut puto.“

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. nóvember 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:187 (nr. 1888). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 12. desember 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 767 I 4to
(1r-23r)
Lýsing Ölveshrepps 1703Descriptio Ölveshrepps anno MDCCIII
Höfundur

Hálfdan Jónsson

Titill í handriti

„DESCRIPTIO | ÖLVES-REPPS ANNO | M.D.C.C.III“

Aths.

Bl. 23v-24v auð.

Notaskrá

Andvari (61) 1936:57-78

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
23 blöð (213 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Tilvísanir í ýmis rit á spássíum.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um aðföng handritsins og höfund efnisins.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit höfundar, Hálfdans Jónssonar á Reykjum, tímasett til c1680-1700. Kålund tímasetti til upphafs 18. aldar (Katalog (II) 1894:187).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Hálfdani Jónssyni (sbr. seðil).

Hluti II ~ AM 767 II 4to
(1r-29r)
Lýsing Ölveshrepps 1703
Höfundur

Hálfdan Jónsson

Titill í handriti

„DESCRIPTIO | ÖLVES REPPS Anno | M.DCCIII“

Aths.

Uppskrift.

Bl. 29v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
29 blöð (213 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir AM 767 I 4to. Tímasett til c1700, en Kålund tímasetti til upphafs 18. aldar (Katalog (II) 1894:187).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Margaret Cormack„Catholic saints in Lutheran legend : post-reformation ecclesiastical folklore in Iceland“, Scripta Islandica2008; 59: s. 47-71
Einar G. Pétursson„Einn atburður og leiðsla um ódáinsakur. Leiðsla Drycthelms eða CI. æventýri í safni Gerings“, Gripla1980; 4: s. 138-165
Einar G. Pétursson„Einn atburður og leiðsla um ódáinsakur. Leiðsla Drycthelms eða CI. æventýri í safni Gerings“, Hulin pláss : ritgerðasafn, 2011; 79: s. 31-58
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Andvari (61) 1936:57-78
« »