Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 757 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þriðja málfræðiritgerðin; Ísland, 1400-1500

Nafn
Jón Finnsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ögmundsdóttir 
Fædd
1661 
Dáin
1750 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-2v)
Þriðja málfræðiritgerðinMálskrúðsfræði Ólafs hvítaskálds Þórðarsonar
Höfundur

Ólafur Þórðarson

Niðurlag

„kalladi prıſcı(anus)“

Aths.

Tvö brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð.
Ástand

  • Einungis brot úr handriti, tvö ósamstæð blöð.
  • Blöðin voru áður notuð utan um rímkver með hendi Jóns Finnssonar og segir Árni Magnússon að innsetningin á kverinu hafi verið gömul.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á meðfylgjandi kápu greinir Árni Magnússon frá því hvaðan hann fékk handritið og að blöðin séu: „ur Eddu, þeim partenum ſem ſumer kalla Hliodz grein“.

Fylgigögn

Tvinn með hendi Árna Magnússonar sem inniheldur brotið: „þesse .2. blód voru utanum þad litla Rimqver, er eg feck af Mag. Jone Arnasyni 1724. enn hann hafdi feinged af Gudrunu Ógmundardottur i Flatey. Kvered er med hendi Jons Finnzsonar. og innfestningen a kverenu var gómul blóden eru ur Eddu, þeim partunum, sem sumir kalla Hliodzgedia. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 15. aldar (sjá Katalog II, bls. 180, og ONPRegistre, bls. 464).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá magister Jóni Árnasyni 1724 en hann hafði fengið frá Guðrúnu Ögmundardóttur í Flatey.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 180 (nr. 1874). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og endurbundið í gamalt band í Kaupmannahöfn í apríl og maí 1993

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Islands grammatiske litteratur i middelalderen, ed. Björn M. Ólsen, ed. Finnur Jónsson, ed. Verner Dahlerup
Gísli SigurðssonTúlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar : tilgáta um aðferð, 2002; 56: s. xvii, 384
Anne Mette Hansen„Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport“, 2010; s. 219-233
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Mikael Males„Character, provenance, and use of the Icelandic Fifth Grammatical Treatise“, Arkiv för nordisk filologi2017; 132: s. 121-138
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Sigurður NordalCodex Wormianus (The Younger Edda). MS. No. 242 fol. in The Arnemagnean Collection in the University Library of Copenhagen, 1931; II
Svanhildur Óskarsdóttir„Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 65-83
Sverrir Tómasson„Tilraun til útgáfu : Snorra Edda Jóns Ólafssonar úr Grunnavík“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 241-251
« »