Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 756 4to

Skoða myndir

Snorra-Edda; Ísland, 1400-1500

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Thorlacius 
Fæddur
28. september 1681 
Dáinn
1. nóvember 1762 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-18v)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Upphaf

[laug]dv þeır a?la

Niðurlag

„matt vínur mılldíng drottar“

Aths.

Brot.

Eyður á eftir bl. 6, 8 og 9 þar sem vantar í texta.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
18 blöð (). Eyður fyrir upphafsstafi.
Ástand

Blöðin eru götótt og morkin, einkum ofarlega á innri spássíu.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar víða, t.d. galdrastafur á bl. 10v og vísa frá 17. öld á bl. 12v.

Band

Band frá september 1979.

Fylgigögn

  • á umslag fremst í handritinu stendur með hendi Árna Magnússonar: „Eddæ fragmentum lacerum.“
  • Fastur seðill (167 mm x 104 mm)með hendiÁrna Magnússonar: „Þetta Eddu fragment hefi ég 1705 fengið af mons[i]eur Brynjólfi Þórðarsyni, að fráteknum þeim tveimur blöðum p.m. 113-153, þau fékk ég úr einhverjum öðrum stað á Íslandi ante 1702.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 15. aldar (sjá Katalog II, bls. 178, og ONPRegistre, bls. 464).

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Brynjólfi Þórðarsyni 1705, að fráteknum tveimur blöðum sem hann fékk frá Íslandi 1702.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 178-179 (nr. 1872). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 18. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í september 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi eru tvær myndir sem teknar voru fyrir viðgerð og meðan á henni stóð og komu með handritinu. Í myndasafni.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Anthony Faulkes„The Utrectht manuscript of the Prose Edda [Introduction]“, Codex Trajectinus the Utrecht manuscript of the Prose Edda1985; s. 9-22
Finnur JónssonEdda Snorra Sturlusonar, dens oprindelige Form og Sammensætning, 1898; 1898: s. 283-357
Haukur ÞorgeirssonHlíðarenda-Edda, Són. Tímarit um óðfræði2010; 8: s. 41-43
Haukur Þorgeirsson„Blýflugur og bláar sleggjur“, Hallamál : rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 20182018; s. 57-58
Heimir Pálsson„Uppsalaedda, DG 11 4to : handrit og efnisskipan“, Gripla2011; 22: s. 135-159
Heimir Pálsson„Tvær gerðir Skáldskaparmála“, Gripla2018; 29: s. 67-106
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Jon Wright„Småstykker 2. Hand II of Codex Wormianus“, Opuscula XVII2019; s. 226-229
« »