Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 748 II 4to

Skoða myndir

Snorra-Edda; Ísland, 1390-1410

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-13v)
Snorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

1.1(1r-5v)
Enginn titill
Upphaf

(ı verol)dv værı ıa?n?rækn

Niðurlag

?ullau?lug let ?ıalla“

1.2(6r-13v)
Enginn titill
Upphaf

el ek ſolar baul

Niðurlag

„du|alınſ leıka“

2(13v)
Ættartölur
Aths.

Þar sem Skáldskaparmálum lýkur er afgangurinn af blaðinu nýttur fyrir ættartölur: (a) frá Hvamm-Sturlu til Þorleifs hins haga, (b) frá Adam til Péturs Jónssonar, (c) frá Sturlu í Hvammi til Ketils og frá Kveldúlfi til Snorra (Sturlusonar). Síðastnefnda ættartalan er á ytri spássíu og hefur skaddast við afskurð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
13 blöð (210 mm x 147 mm).
Ástand

  • Víða eru eyður í handritinu.
  • Skorið hefur verið af ytri spássíu bl. 13.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir með svörtu bleki.

Band

Band frá því í júlí 1978.

Fylgigögn

Handritinu fylgja uppskriftir Árna Magnússonar og Jóns Ólafssonar úr Grunnavík af tveimur fyrstnefndu ættartölunum (sjá að ofan) og hefur Jón aukið við athugasemdum, sumum hverjum persónulegum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett um 1400 (sjá Katalog II, bls. 175 og ONPRegistre, bls. 464).

Ferill

Samkvæmt handritaskrá Árna Magnússonar (AM 435 a 4to, bl. 93v-95r) fékk hann þetta handrit ásamt AM 748 I 4to að gjöf árið 1691 frá séra Halldóri Torfasyni á Bæ (Gaulverjabæ) í Flóa. Þá var utan um handritið kápa er áður hafði verið notuð utan um verk eftir Lipsius og Árni telur óefað komna úr bókasafni Brynjólfs Sveinssonar biskups.

Aðföng

Stofun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. júlí 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 175 (nr. 1864). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 30. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við handritið og batt það í júlí 1978. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Christopher Abram„Scribal authority in skaldic verse: Þórbjörn hornklofi's Glymdrápa“, Arkiv för nordisk filologi2001; 116: s. 5-19
Heinrich Beck„Die Uppsala-Edda und Snorri Sturlusons konstruktion einer skandinavischen vorzeit“, Scripta Islandica2007; 58: s. 5-32
Bjarni EinarssonLitterære forudsætninger for Egils saga, 1975; 8: s. 299
R. C. BoerStudier over Snorra Edda, 1924; 1924: s. 145-272
Adele Cipolla„Editing and tanslating Snorra Edda : some observations on the editorial history of Snorri's Ars Poetica“, Studies in the transmission and reception of old Norse literature ; the hyperborean muse in European culture2016; s. 21-45
Margaret Clunies Ross„Verse and prose in Egils saga Skallagrímssonar“, Creating the medieval saga2010; s. 191-211
Lucie Doležalová„Moving lists: enumeration between use an aesthetics, storing and creating“, Moving words in the Nordic Middle Ages : tracing literacies, texts, and verbal communities2019; s. 201-225
The Poetic Eddaed. Ursula Dronke
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Anthony Faulkes„Edda“, Gripla1977; II: s. 32-39
Anthony Faulkes, Peder Hansen ResenTwo versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665, 1977; 2. 14 ?: s. 103 p.
Anthony Faulkes„Descent from the gods“, Mediaeval Scandinavia1978-1979; s. 92-125
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Poetry from the Kings' sagas 2ed. Kari Ellen Gade
Heimir Pálsson„Vísur og dísir Víga-Glúms“, Gripla2010; 21: s. 169-195
Heimir PálssonFyrstu leirskáldin, Són. Tímarit um óðfræði2010; 8: s. 25-37
Heimir Pálsson„Uppsalaedda, DG 11 4to : handrit og efnisskipan“, Gripla2011; 22: s. 135-159
Heimir Pálsson„Tvær gerðir Skáldskaparmála“, Gripla2018; 29: s. 67-106
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Karl G. JohanssonRígsþula och Codex Wormianus: Textens funktion ur ett kompilationsperspektiv, 1998; 8: s. 67-84
Lasse Mårtensson, Heimir Pálsson„Anmärkningsvärda suspensioner i DG 11 4to (Codex Upsaliensis av Snorra Edda) - spåren av en skriven förlaga“, Scripta Islandica2008; 59: s. 135-155
Judy Quinn„Death and the king : Grottasöngr in its eddic context“, Scripta Islandica2013; 64: s. 39-65
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Didrik Arup Seip„Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den“, 1957; s. 81-207
Peter Springborg„Tre betragtninger over Arne Magnussons håndskrifter : i anledning af to fødselsdage“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 253-282
Stefán Karlsson„Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 328-349
Stefán Karlsson„Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 95-118
Rudolf Simek„The medieval Icelandic world view and the theory of the two cultures“, Gripla2009; 20: s. 183-198
Sverrir Tómasson„Tilraun til útgáfu : Snorra Edda Jóns Ólafssonar úr Grunnavík“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 241-251
Vésteinn Ólason„Gróttasöngur“, Gripla2006; 16: s. 115-135
Elias WessénFragments of the elder and the younger Edda AM 748 I and II 4to, 1945; 17
Elias Wessén„Introduction“, Fragments of the elder and the younger Edda AM 748 I and II 4to, 1945; 17: s. 11-23
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »