Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 745 4to

Skoða myndir

Snorra-Edda — Skáldskaparmál; Ísland, 1725-1750

Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
23. ágúst 1702 
Dáinn
2. júlí 1757 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-65r)
Snorra-EddaSkáldskaparmál
Upphaf

… landinu var jafn frækn því að hann vá Fáfni …

Niðurlag

„… drífandi álfröðull og Dvalins leika.“

Aths.

Uppskriftin hefst í þeim hluta Skáldskaparmála þar sem segir frá samskiptum þeirra Guðrúnar Gjúkadóttur og Brynhildar Buðladóttur sem voru undanfari þess að Sigurður Fáfnisbani var veginn.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 66+ i blöð (215 mm x 165 mm). Blöð 65v-66v eru auð.
Tölusetning blaða

 • Blaðmerkt er með blýanti 1-65. Blað 66 er ómerkt.

Kveraskipan

Átta kver.

 • Kver I: blöð 1-8; 4 tvinn.
 • Kver II: blöð 9-16; 4 tvinn.
 • Kver III: blöð 17-24; 4 tvinn.
 • Kver IV: blöð 25-32; 4 tvinn.
 • Kver V: blöð 33-40; 4 tvinn.
 • Kver VI: blöð 41-48; 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 49-56; 4 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 57-66; 5 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er ca (145 mm x 115 mm).
 • Línufjöldi er ca 18.
 • Línur, hugsanlega dregnar með þurroddi, afmarka víða leturflötinn við ytri spássíu.
 • Griporð (sjá t.d. blöð 4v-5r).
 • Vísuorð eru inndregin og sér um línu (sbr. blöð 26v-27r).

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Textinn er allur fallega fram settur.

 • Fallega dregnir og fylltir upphafsstafir (sjá t.d. blöð 56v og 59r).

Band

Band (222 mm x 175 mm x 18 mm) er frá 1860.

Spjöld eru klædd brúnum pappír. Strigi er á kili og hornum. Blár safnmarksmiði er á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi eftir þeim hluta AM 748 4to sem eitt sinn var geymdur í AM 1 e beta fol., þó að undanteknum ættartölum. Það er tímasett til annars fjórðungs 18. aldar, en til upphafs aldarinnar í Katalog II, bls. 172.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 8. júlí 2009; lagfærði í janúar 2011. ÞS skráði 5. október 2001 Kålund gekk frá handritinu til skráningargekk frá handritinu til skráningar  16. nóvember 1888 (sjá Katalog II;, bls. 172 (nr. 1860)).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Sverrir Tómasson„Tilraun til útgáfu : Snorra Edda Jóns Ólafssonar úr Grunnavík“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 241-251
« »