Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 732 a XI 4to

Skoða myndir

Rímtafla; Ísland, 1703

Nafn
Bjarni Þorleifsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
1759 
Starf
Prófastur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaug Þórðardóttir 
Fædd
1643 
Dáin
1705 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r)
Rímtafla
Aths.

Bl. 1v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift

Sennilega með hendi Bjarna Þorleifssonar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir Árna Magnússonar frá 1705 um aukadag.

Band

Band frá febrúar 1979.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Samið 1703 af Guðlaugu Þórðardóttur, frændkonu Árna Magnússonar.

Ferill

Rímtaflan er tileinkuð Árna Magnússyni af frændkonu hans G.Þ.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. nóvember 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 160 (nr. 1840). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 5. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í febrúar 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
« »