Skráningarfærsla handrits

AM 732 a VIII 4to

Ársútreikningatafla 1677-1702

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1v-3r)
Ársútreikningatafla 1677-1702
Athugasemd

Bl. 1r og 3v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (202 mm x 151 mm) með hendi Árna Magnússonar: Ég hefi haft þessa töflu ritaða á pergament (þó nýlega í vorri tíð). Veit ég ei hver hennar author er. Ég ætla hún sé eigi mjög upp á að byggja. Hún var í sumum numeris corrigerað og rasuruð. Taflan var öll á einni pagina. En ég kom henni eigi svo niður og því á þetta að skeytast saman.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 159.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. nóvember 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 159 (nr. 1837). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn