Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 730 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímbegla; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-91v)
Rímbegla
Titill í handriti

„Hér hefst formáli bókarinnar Rímbeglu“

Skrifaraklausa

„Á bl. 54 eru upplýsingar frá skrifara um samband uppskriftarinnar við frumritið.“

Aths.

Vantar innan úr.

Inniheldur bæði rímfræði Rímbeglu og hinn sögulega, landfræðilega hluta.

Bl. 54v, 85-86r og 91v eru auð til að sýna eyðu í texta.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
91 blað ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fjórir seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (a) (165 mm x 99 mm): „6573 - 5199 / 1376 Um þetta leyti hefur author lifað. Vide et pagg. 71. 72. 73. Þar lifa þeir síðustu mennirnir circa 1370-76.“
  • Seðill 2 (b) (174 mm x 77 mm): „Bjarni prestur Bergþórsson deyði 1173.“
  • Seðill 3 (c) (163 mm x 104 mm): „Confereratur accuratissime, en exemplarið in folio bíður þó mín.“
  • Seðill 4 (165 mm x 104 mm): „Þetta eftirskrifað hefir Hákon Ormsson annoterað á spássíu Lögbókar. Fornyrða útleggingar Björns á Skarðsá í exemplari, með sinni hendi, sem er hjá lögmanninum Sigurði Björnssyni in folio. SCBS (α) BB. 42. Tvímánuður. Hann kemur þriðjudaginn næsta fyrir Maríumessu fyrri, nema varnaðarár sé, þá kemur hann þriðjudaginn næst eptir. α] Þetta mun vera tekið úr rími síra Gísla Bjarnasonar í Grindavík. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 157.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 157 (nr. 1828). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 4. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Carla Cucina„The rainbow allegory in the Old Icelandic Physiologus manuscript“, Gripla2011; 22: s. 63-118
Veraldar saga, ed. Jakob Benediktsson1944; 61
Ólafur Halldórsson„Rímbeglusmiður“, 1961-1977; s. 32-49
« »