Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 728 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímfræði, veðurfræði o.fl.; Ísland, 1700-1725

Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Styr Þorvaldsson 
Fæddur
1649 
Starf
Prentari, bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson eldri 
Fæddur
21. desember 1679 
Dáinn
11. janúar 1745 
Starf
Landþingsskrifari; Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-93v)
Um tunglöld
Aths.

Með tilheyrandi rímtali og skýringum.

Samið eftir 1623.

Bl. 94 autt.

2(95r-98r)
Fingrarím
Aths.

Bl. 98v autt.

3(99r-117v)
Physiognomia ad congnoscendam Aeris Constitutionem, það er náttúruvísir til þess hvernig þekkja og merkja má veðráttufar loftsins
Titill í handriti

„PHYSIOGNOMIA AD COGNOSECENDAM [sic] Aeris Constitutionem þad er Natturu Vyser til þess hvorninn þeckia og merkia mä vedrättu-far loptsins .... Af Diario Jens Lauritzsonar utdreiginn og utlagdur, Af reynslu og eptertekt, j sumum stǫdum aukinn af Gysla Biarnarsyne“

Aths.

Bl. 118r-119r auð.

4(119v-120r)
Tunglskveiking eftir rímtali stjörnumeistaranna
Titill í handriti

„Tungls kveiking Epter Rymtale | Stiỏrnu meystaranna“

Aths.

Bl. 120v autt.

5(121r-128v)
Dies quidam anni antiqvorum seculis notatu digni
Titill í handriti

„DIES QUIDAM ANNI ANTIQVO|rum Seculis Notatu digni“

Tungumál textans

Íslenska

6(129r-135v)
Um þau tólf himnesku teikn og merki in zodiaco
Titill í handriti

„Vmm þaug Tölf Himnesku Teikn | og merke in Zodiaco“

Aths.

Samið 1655.

Bl. 136 autt.

7(137r-140v)
Bók um veðráttu ókomna í ofurlensku rími
Titill í handriti

„Bok umm Vedrättu okomna I | ofurlendsku Ryme“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
140 blöð (200 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbætur í rímtali með hendi Sigurðar Björnssonar lögmanns (sbr. seðil).

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Fjórir seðlar með hendi Árna Magnússonar:

  • Seðill 1 (a) (136 mm x 104 mm): „Þetta er ritað eftir hendi síra Jóns Erlendssonar í Villingaholti í bók í folio, sem á Sigurður Sigurðsson yngri í Saurbæ á Kjalarnesi. Collatum est.“
  • Seðill 2 (b) (163 mm x 105 mm) með athugasemdum um viðbæturSigurðar Björnssonar lögmanns í rímtali: „Við umsa dies þessa calendarii hefur Sigurður Björnsson lögmaður, með sinni hendi ritað obitus aliqvot virorum et feminarum Island. Og þar með ekki prýtt bókina. Það hefi ég sér í lagi látið uppskrifa.“
  • Seðill 3 (165 mm x 105 mm): „Þessi tafla á bl. 119v og 120rer með annarri hendi* og skrifuð á blað sem autt hefur verið inter hos tractatus.F *höndin á þessu er sama sem á Ragnars sögu Loðbrókar í bók þeirri folio er ég fékk af Þorláki Þórðarsyni (forte Páls Sveinssonar). Allt hitt er með hendi síra Jóns í Villingaholti.“
  • Seðill 4 (d) (164 mm x 110 mm )„Þessi 4 blöðþ.e. 137r-140veru í bók Sigurðar með annarri hendi (mér virðist Kolbeins Hannessonar) og eru þar rituð á blöð sem af hafa gengið af örkinni, aftan við það sem síra Jón í Villingaholti hefur ritað.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Styr Þorvaldssyni eftir handriti sem Jón Erlendsson skrifaði að mestu og var í eigu Sigurðar Sigurðssonar yngri í Saurbæ á Kjalarnesi (sbr. seðla). Tímasett til upphafs 18. aldar (Katalog (II) 1894:155).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894: 155-156 (nr. 1826). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. skráði handritið 3. nóvember 2003.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1974.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »