Skráningarfærsla handrits

AM 723 b II 4to

Tvö kvæði ; Ísland, 1625-1672

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3v)
Feðgareisa
Upphaf

Eg veit ei þann …

Athugasemd

Blað 1 er innskotsblað skrifað af Árna Magnússybni og blað 1v er autt.

2 (3v-5r)
Kvæði um saklausan svein
Titill í handriti

Eitt kvæði um þann saklausa svein sem líflátinn var í Austurríki

Upphaf

Í Austurríki furðu …

Athugasemd

Blað 5v er autt að mestu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
5 blöð; blöð 2-5 (197 mm x 152 mm), blað 1(193 mm x 152 mm) er samanbrotið (innskotsblað); textinn er ritaður lóðrétt á efri hluta þess rektó. Blað 1v er autt. Blað 5r er autt að hálfu og blað 5v hefur upprunalega verið autt.
Tölusetning blaða

Blaðmerkt er síðar með blýanti 1-5.

Kveraskipan

5 stök blöð fest á móttök. Blað 1 er sér, blöð 2-5 eru saman.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur blaða 2-5 er ca 160 null x 115 null Leturflötur blaðs 1r er ca 130 null x 85 null

Ástand

Jaðrar blaða hafa verið styrktir. Blöðin eru dökk og víða eru blettir.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Erlendssonar (blað 1 er viðbót með hendi Árna Magnússonar).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Árni Magnússon hefur skrifað upphaf Feðgareisu, tvö fyrstu erindin, á seðil (hér merktan sem blað 1). Upphafið hefur hann skrifað eftir AM 524 4to, sem þessi blöð hafa áður tilheyrt og Árni hefur líklega sjálfur tekið í sundur ( Loth 1960:126 ).
  • Athugasemd hefur verið bætt við á blaði 5v.

Band

Band er frá 1963.

Fylgigögn

fasturseðill(152 mm x 96 mm fremst með hendiÁrna Magnússonar: Feðgavísur. Ég veit ei þann / svo vitran mann / í veraldar þessu ríki, / að geti hann gjört svo öllum líki. / Sjálf reynslan fær svoddan kennt / að sanndæmið er ei öllum lént / sitt vil hverjum sýnast þrátt / segi ég það gaman veraldar sátt.

Ljósrit af seðli þar sem fram koma upplýsingar um blöð handritsins.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1625-1672 sem var virkt skriftartímabil skriftara en til 17. aldar í Katalog (II) 1894:153 . Það var áður hluti af AM 524 4to ( Loth 1960:126 ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. mars 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II 1894:152-153 (nr. 1821) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 6. nóvember 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, tekin fyrir viðgerð 1963 og fylgdi með við afhendingu handritsins 1980 (askja 198).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Småstykker 10-11. NKS 1824b 4to. Um þann saklausa svein.
Umfang: s. 368-369
Lýsigögn
×

Lýsigögn