Skráningarfærsla handrits
AM 723 a 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rúnaþulur og kvæði; Ísland, 1600-1699
Innihald
Rúnaþulur
Rúnastafrófið, þar sem stöfunum er raðað eftir latneska stafrófinu.
Háttalykill
„Háttalykill Lofts hins ríka “
„Fyrst vil eg mætu mu[..]e …“
„… meður mætust, meyjan kátust, fegin“
Blað 9v er autt.
Alls eru nú ca 46 erindi Háttalykilsins í handritinu (erindin hafa samkvæmt tölusetningu verið 76). Hér eru erindi 1-15, 25-(32), (53)-76. Þau eru misheil.
Ýmis kvæði
Fyrsta kvæði
„… freittu ey grand …“
„… annað nú hann leitar ei.“
Kvæðið byrjar óheilt. Blað 10r hefst á niðurlagi 11. erindis. Þar á eftir koma í númeraröð erindi 12-15 (15. erindi er ónúmerað).
Annað kvæði
„Eitt kvæði“
„Brotinn og þrotinn …“
„… Og hyra kyr en hætta svo mér.“
9 erindi.
Þriðja kvæði
„Þriðja kvæði“
„Stuttir eru morgnar í Möðrudal …“
„… mál þá dagar.“
4 erindi.
Fjórða kvæði
„Fjórða kvæði Incerti Authoris“
„Gunnlaugur háði geira þing …“
„… Helga hin væna Hrafni jafnan trúði.“
Enginn titill
6 erindi.
Neðst á blaði 12v er fyrirsögn: „Fimmta kvæði Guðmundar Péturssonar“, en kvæðið vantar.
Skagfirðinga- eður Hugardómsdrápa Halls Magnússonar
„Skagfirðinga- eður Hugardómsdrápa Halls Magnússonar“
„Guð almáttugur sem gjört hefur prýði himnanna …“
„… bið frómlegt fólk að færa [..] […] lagi. Finis.“
Drápan er sjö stefja (hún er númeruð frá þriðja stefi til og með því sjöunda). Efni vantar á milli blaða 15 og 16.
Vísur Ólafs Tómassonar um Jón biskup Arason og sonu hans
„… sínu valdi að komast megi …“
„… feiknarlig og frostið um bjarnar nótt.“
Árni Magnússon hefur skrifað á spássíu: „habeo alibi“.
Kolbrúnarvísur
„Kolbrúnarvísur“
„Íþróttir þær ég átta …“
„… ormabrýk en ríka.“
Lausavísur
Enginn titill
Faðir
Vísa séra Magnúsar
„Vísa séra Magnúsar í Miðfelli“
„Veri nú kæri Kristur …“
„… hvör og einn að leika sér.“
Álfkonukvæði
„Þetta kvað álfkonan“
„Leggur er kominn …“
„… grær yfir öllum.“
Álfmaðurinn
„Álfmaðurinn“
„Út allar kempur á víðan völl …“
„… kirtli hringaþöll.“
Vísa Jóns biskups
„Vísa biskups Jóns um ósóma aldarinnar“
„Hnigna tekur heims magn …“
„… dyggð er rekin í óbyggð.“
Vísa Jóns Jónssonar
Vísa um sama Stephan V.S.
Hugsvinnsmál Disticha Catonis
„… gott og gjör. Allra ráða tel ég það einna best …“
„… en lasta heimskan hal …“
Óheil, vantar framan af og eyða er á milli blaða 40 og 41.
Enginn titill
Almanaksvísur
Vísur um landplágu í Fenedis stað
Enginn titill
Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar (AM 477 fol.) voru einnig undir númerinu 723: Kvennadans, Sveinadrápa sr. Jóns Daðasonar, Minna-vísur o. fl.
Lýsing á handriti
Blaðsíður 1 og 11 eru ómerktar. Blaðsíðumerking er á annarri hverri síðu: 3, 5, 7…, 79, 81, 83, 85, 87.
Ellefu kver.
- Kver I: blöð 1-5, 2 tvinn + 1 stakt blað.
- Kver II: blöð 6-13, 4 tvinn.
- Kver III: blöð 14-17, 3 tvinn + 3 stök blöð.
- Kver IV: blöð 18-22, 3 tvinn.
- Kver V: blöð 23-24, 1 tvinn.
- Kver VI: blöð 25-28, 2 tvinn.
- Kver VII: blöð 29-32, 2 tvinn.
- Kver VIII: blöð 33-34, 1 tvinn.
- Kver IX: blöð 35-38, 2 tvinn.
- Kver X: blöð 39-42, 2 tvinn.
- Kver XI: blöð 43-44, 1 tvinn.
- Það vantar víða í handritið, m.a. aftan við blöð 1, 5, 6 og 40.
- Blöðin eru fúin og mjög slitin. Blað 1 er sérstaklega illa farið.
- Einn dálkur.
- 1) Leturflötur blaða 1-42 er ca 155-170 mm x 115-120 mm.; 2) Leturflötur blaða 43-44 er ca 105 mm x 60-65 mm.
- Línufjöldi er ca 23-25 (18-20 á blöðum 43-44).
Tvær hendur- skrifarar óþekktir:
- Blöð 1r-12v; fljótaskrift.
- Blöð 13r-44v; fljótaskrift.
- Letur í kaflafyrirsögnum er stærra og settara en letur í megintexta (sjá t.d. blað 13r).
Pappaband (204 mm x 172 mm x 15 mm).
Spjöld eru klædd brúnum viðarlíkispappír með ljósum og dökkum doppum á.
- Seðill (163 mm x 103 mm) með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um eigendur og aðföng„Ráðsmannsins Jóns Sveinssonar frá Kotlaugum nú mitt 1707. Bókina hefir átt sr. Torfi í Gaulverjabæ.“
- Seðill með upplýsingum um ástand.
- Seðill með hendi Kålunds sem á stendur „NB. Hér vantar nú mörg kvæði í: 27/2 84.“
- Miði með upplýsingum um forvörslu bands.
Uppruni og ferill
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar (Katalog (II) 1894:151).
Árni Magnússon fékk handritið árið 1707. Áður átti það Jón Sveinsson, ráðsmaður, frá Kotlaugum, og einnig hafði það verið í eigu sr. Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. mars 1980.
Aðrar upplýsingar
Viðgert í ágúst 1963. Filma tekin fyrir viðgerð.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, tekin fyrir viðgerð 1963 og fylgdi með við afhendingu handritsins 1980 (askja 198).
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás, | ed. Anthony Faulkes | 1993; 40: s. 144 p. | |
Jón Helgason | „Nokkur íslenzk miðaldakvæði“, Arkiv för nordisk filologi | 1924; 40: s. 285-313 | |
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, | ed. Jón Helgason | 1962-1981; 10-17 | |
Jón Helgason | „Ábóta vísur“, | s. 173-183 | |
Hubert Seelow | Die isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, | 1989; 35: s. viii, 336 s. |