Skráningarfærsla handrits

AM 722 4to

Sálmar, siðfræðileg rit o. fl. ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3v)
Þakklætissálmur Jóns Eggertssonar 1687
Titill í handriti

Þacklætis Psälmur Jons Eggertz sonar | 1687

Efnisorð
2 (3v-4v)
Katekismus sálmar
Athugasemd

Bl. 6-8 auð.

Efnisorð
3 (9r-12v)
Sjö guðlegir iðrunarsálmar
Titill í handriti

Siỏ Gudlegir Ydrunar Psälmar skrifader af … Francisco Petrarcha … utlagdur (!) a Donsku 1593

Athugasemd

Þýðing í óbundnu máli.

Efnisorð
4 (13r-16r)
Andlegt sálarinnar samtal við sinn frelsara
Titill í handriti

Andlegt sälarinnar samtal vid sinn frelsara

Athugasemd

Bl. 16v autt.

Efnisorð
5 (17r-26v)
Um marglegleik syndarinnar og kraft bítalningsins fyrir syndina sem er Jesú Kristi forþénusta, og um fyrirhyggjuna
Titill í handriti

Wmm marglegleik syndarinnar, og krafft Bitalnyngzins firir | syndjna sem er Iesu Christi forþjenusta. | Og vmm firirhiggiuna

Efnisorð
6 (27r-34v)
Kvöldvísur
Titill í handriti

Kuolld uysur ordtar af Ione fodur | Gysla Ion sonar sem bio j | mel Racka Dal sem marger menn kalla hinn lærda

Athugasemd

Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (AM 477 fol.): ordtar af Födur Galdra-Gïsla.

7 (35r-38v)
Horribilis historia de Francisci spiere apostasia et desperatione
Titill í handriti

Horribilis historia De Francisci spiere apostasia et desperatjone

8 (39r-39v)
Um síðustu daga Karls V Þýskalandskeisara
Athugasemd

Vantar aftan af.

Tungumál textans
Latin
Efnisorð
9
Enginn titill
Athugasemd

Skv. AM 477 fol. voru einnig í þessu handriti: Píslarsálmar (6. og 7de af greptrunar Historiunne), In obitum domini Thorkilli Arngrimi 1678, Carmen Svenonis Jonæ pastoris Bardensis, Explicatio in symbolum apostolic et orat. domin., sálmur og kvöldvísur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
39 blöð (215 mm x 167 mm).
Umbrot

Ástand

Vantar aftan af handritinu.

Skrifarar og skrift

Fjórar hendur.

I. 1r-8v.

II. 9r-26v.

III. 27r-34v.

IV. 35r-39v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugagrein um höfund(?) á spássíu bl. 27r: Skrif Blỏdru-Ara (sem so var kalladr).

Band

Band frá 1964.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um eiganda bl. 1-8.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar ( Katalog (II) 1894:150 ). Líklega úr fjórum mismunandi handritum.

Ferill

Bl. 1-8 hafa verið í eigu Sigurðar Sigurðssonar landsskrifara (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. maí 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:150-151 (nr. 1819) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 30. október 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1964.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 6
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Gripla, Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: , Færeyinga saga
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 30
Höfundur: Ólafur T. Kristjánsson
Titill: , Småstykker 4. Um Kúlu-Ara
Umfang: s. 285

Lýsigögn