Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 720 a XI 4to

Skoða myndir

Kvæðabók; Ísland, 1600-1699

Nafn
Einar Sigurðsson 
Fæddur
1538 
Dáinn
15. júlí 1626 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Helgason 
Fæddur
30. júní 1899 
Dáinn
19. janúar 1986 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1r)
Kvæði
Upphaf

… má það sanna …

Aths.

Vantar framan af.

Efni kvæðisins er siðferðilegt.

Efnisorð

2(1r-1v)
Vísur um sanna iðran og ávöxtu hennarIðrunarvísur
Upphaf

Post[ulinn] drottins [Páll] …

Niðurlag

„… himna ljósið skæra.“

Aths.

Kvæðið er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands 2000:113-114.

Efnisorð
3(1v-1v)
Vísur um það sæta nafnið Jesú
Upphaf

Jesú nafn er einka sætt …

Niðurlag

„… Jesú getinn með orði guðs af vífi út.“

Aths.

Vantar aftan af.

Kvæðið er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands 2000:114-115.

Efnisorð
4(2r-2r)
Vísur um brúðkaupið í Kana
Upphaf

Sveitin sat við borðið …

Niðurlag

„… af gæsku sinni B h b a m v.“

Efnisorð
5(2v-2v)
Maríuvísur
Upphaf

Náðar sætt nafnið þitt …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (196-197 mm x 125-127 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin eru ótölusett.

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Ástand

 • Brot, vantar framan af og milli bl. 1 og 2.
 • Bl. 1r og 2v dökk af óhreinindum, þannig að texti er skertur.
 • Bl. 1v og 2r blettótt, en einnig er texti örlítið máður á 2r.
 • Af saumgötum og brotum í blöðunum má sjá að þau hafa einhvern tíma verið notuð í band.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 170-172 mm x 114-117 mm.
 • Línufjöldi er 27-29.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bl. 1r: „XI“, sem tákn um að handritið sé ellefti hluti í AM 720 a I-XI.
 • Bl. 2v (á efri spássíu): Viðbætur með hendi skrifara.
 • Bl. 2v (á neðri spássíu): Pennakrot, illlæsilegt.

Band

Band frá ágúst 1967 (244 mm x 248 mm x 2 mm). Pappakápa með línkili. Blöðin eru saumuð á móttak. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 720 a I-XI 4to.

Fylgigögn

 • Jón Helgason hefur skrifað upphaf kvæðisins Vísur um brúðkaupið í Kana á tvinn sem liggur laust í pappakápunni.
 • Í öskjunni liggur laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Kålund tímasetur það til 17. aldar (Katalog II 1894:146). Jón Þorkelsson telur það hins vegar skrifað um 1600 (1888:55).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1967.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Vísnabók Guðbrands 2000:113-114
Vísnabók Guðbrands 2000:114-115
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
1888:55
« »