Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 720 a V 4to

Skoða myndir

Píslardrápa — Píslarvísur; Ísland, 1490-1510

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
PíslardrápaPíslarvísur
Upphaf

… Postuli einn með prýði …

Niðurlag

„… og harðan róm á efsta dómi …“

Aths.

Brot.

Notaskrá

Íslenzk miðaldakvæði (I,2) 1936 s. 58-64.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (175 mm x 135 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin eru ótölusett.

Kveraskipan

Tvinn (2 blöð).

Ástand

  • Brot, en einnig er texti óverulega skertur vegna skemmda á blöðum.
  • Merki um fúa sjást á handritinu.
  • Blettótt.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 118-128 mm x 100-106 mm.
  • Línufjöldi er 25-27.
  • Stórir stafir í upphafi hvers erindis dregnir út úr leturfleti.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Stórir stafir sem dregnir eru út úr leturfleti eru sumir skreyttir með lit (ljósgulum) og örlítið flúraðir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1r: „V“, sem tákn um að handritið sé fimmti hluti í AM 720 a I-XI.
  • Bl. 1r og 2r: almennar athugasemdir, e.t.v. með hendi skrifara.

Band

Band frá ágúst 1967 (244 mm x 248 mm x 2 mm). Pappakápa með línkili. Blöðin eru saumuð á móttak. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 720 a I-XI 4to.

Fylgigögn

Í öskjunni liggur laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Kålund tímasetur það til um 1500 (Katalog II 1894:145).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1967.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzk miðaldakvæði: Islandske digte fra senmiddelalderened. Jón Helgason1936; I:2
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
Stefán Karlsson„Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar“, Gripla2008; 19: s. 7-29
« »