Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 720 a III 4to

Skoða myndir

Kvæði; Ísland, 1500-1599

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1r)
LögbrotsvísurLagabrotsvísur
Upphaf

heilög er sú hjálpin mest

Niðurlag

„hér skal fræðið falla. Amen.“

Aths.

Vantar framan af.

Heiti kvæðisins kemur fram í því sjálfu.

Kvæði þetta er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands, 2000 s. 241-245.

Efnisorð

2(1r-1v)
Boðorðavísur
Titill í handriti

„Boðorða vísur“

Upphaf

Sjálfur Guð fyrir sonar síns náð

Niðurlag

„góðan hjálpar kjarna / svo vel oooooooooo“

Aths.

Vantar aftan af.

Kvæði þetta er t.d. prentað í Vísnabók Guðbrands, 2000 s. 245-248.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (156 mm x 131 mm).
Kveraskipan

Stakt blað.

Ástand

  • Brot.
  • Stór blettur á 1r, þannig að texti er örlítið skertur.
  • Skorið hefur verið af hliðum handrits.
  • Af saumgötum og brotum í blaðinu má ráða að það hefur einhvern tíma verið notað í band.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 147 mm x 108 mm, en skorið hefur verið neðan af handriti.
  • Línufjöldi er 35-36.
  • Stórir stafir sem lenda í upphafi línu dregnir út úr leturfleti.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

Skreytingar

Bl. 1r: Pennaflúraður upphafsstafur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1r: „III“, sem tákn um að handritið sé þriðji hluti í AM 720 a I-XI. Á 1v stendur einnig „III“, en strikað yfir það.

Band

Band frá ágúst 1967 (244 mm x 248 mm x 2 mm). Pappakápa með línkili. Blaðið er límt á móttak. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 720 a I-XI 4to.

Þegar handritið var bundið 1967 var blaðinu af vangá snúið öfugt, þannig að versóhliðin snýr fram en rektóhliðin aftur.

Fylgigögn

Í öskjunni liggur laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Kålund tímasetur handritið til 16. aldar (Katalog II 1894:145). Jón Þorkelsson telur það hins vegar skrifað 1580 (1888:101).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1967.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Vísnabók Guðbrandss. 241-245
Vísnabók Guðbrandss. 245-248
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
1888:101
Vísnabók Guðbrandsed. Jón Torfason, ed. Kristján Eiríksson
« »