Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 718 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dýrðardiktur Kolbeins Grímssonar — Bænarvísur um góða dauðastund — Symbolum Alphonsi keisara; Ísland, 1610-1648

Nafn
Jón Gissurarson 
Fæddur
1590 
Dáinn
5. nóvember 1648 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-47r)
Dýrðardiktur Kolbeins GrímssonarFaðir guð í hæstum hæðum
Höfundur

Kolbeinn Grímsson

Titill í handriti

„Dyrdar diktur Kolbeins | Grijmssonar“

Upphaf

fader Gud i hæstum hædum

Efnisorð
2(47v-48r)
Bænarvísur um góða dauðastundTil þín guð er bónin blíð
Titill í handriti

„Bænar vijsur um göda | dauda-stund“

Upphaf

Til þijn Gud er bönen blijd

Efnisorð
3(48r-48v)
Symbolum Alphonsi keisara
Titill í handriti

„Symbolum Alphonsi keysara“

Upphaf

Alphonsus hiet ødlijng frægr

Aths.

Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar (AM 477 4to) var fyrsti hlutinn í tvíriti („ead: manu in Qvarto“)

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
48 blöð (202 mm x 79 mm).
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni, en virkt skriftartímabil hans var c1610-1648. Kålund tímasetti til 17. aldar (Katalog (II) 1894:143).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. október 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:143 (nr. 1811). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 27. október 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1978. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása GrímsdóttirJóðmæli, Són. Tímarit um óðfræði2005; 3: s. 31-57
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
« »