Skráningarfærsla handrits
AM 718 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Dýrðardiktur Kolbeins Grímssonar Bænarvísur um góða dauðastund Symbolum Alphonsi keisara; Ísland, 1610-1648
Innihald
Dýrðardiktur Kolbeins Grímssonar Faðir guð í hæstum hæðum
„Dyrdar diktur Kolbeins | Grijmssonar“
„fader Gud i hæstum hædum“
Bænarvísur um góða dauðastund Til þín guð er bónin blíð
„Bænar vijsur um göda | dauda-stund“
„Til þijn Gud er bönen blijd“
Symbolum Alphonsi keisara
„Symbolum Alphonsi keysara“
„Alphonsus hiet ødlijng frægr“
Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar (AM 477 4to) var fyrsti hlutinn í tvíriti („ead: manu in Qvarto“)
Lýsing á handriti
Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.
Uppruni og ferill
Skrifað af Jóni Gissurarsyni, en virkt skriftartímabil hans var c1610-1648. Kålund tímasetti til 17. aldar (Katalog (II) 1894:143).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. október 1979.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog (II) 1894:143 (nr. 1811). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 27. október 2003.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1978. Eldra band fylgir.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Guðrún Ása Grímsdóttir | Jóðmæli, Són. Tímarit um óðfræði | 2005; 3: s. 31-57 | |
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanir | ed. Jón Helgason |