Skráningarfærsla handrits

AM 717 h 4to

Helgikvæði ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2r)
Krosskvæði
Titill í handriti

Kross Kvæde Gamallt

Upphaf

Hlided aller

Efnisorð
2 (2r-3v)
Krossvísur
Titill í handriti

Hier Birjar Kross Vysur Gamlar

Upphaf

MARIA Drottning Milld og Skiær

Efnisorð
3 (3v-4r)
Vísur af sancta María
Höfundur

Jón Pálsson Maríuskáld

Titill í handriti

Wïsur af Sancta Maria

Upphaf

Sancta Maria Moder milld

Efnisorð
4 (4r)
Maríuvísur
Höfundur

Jón Pálsson Maríuskáld

Titill í handriti

Adrar Mariu Wysur

Upphaf

MARIA Modurenn skiæra Minninng þijn og Æra

Efnisorð
5 (4r-5v)
Maríuvísur
Titill í handriti

Enn Adrar med Sama lag

Upphaf

Maria Moodurenn skiæra, Meya bloom og Æra

Efnisorð
6 (5v-6r)
Maríuvísur
Höfundur

Loftur Guttormsson

Titill í handriti

Þridiu Mariu Wijsur

Upphaf

Maria Heir mic Häleitt Vïf

Efnisorð
7 (6r)
Maríuvísur
Titill í handriti

Adrar Mariu Wijsur, med sama lag

Upphaf

Dyrdarlegast digda blöm

Efnisorð
8 (6r-7r)
Maríuvísur úr Lilju
Titill í handriti

Mariu Wysur Wr Lilju

Upphaf

Heyr þü mig nü Himens og Jardar

Efnisorð
9 (7r-7v)
Pálsdiktur
Titill í handriti

Sancte Paals Dicktur

Upphaf

Bid eg ad stírke Mälsnilld mïna

Efnisorð
10 (7v-8r)
Nikulásdiktur
Titill í handriti

Nichuläs Dicktur

Upphaf

Dyrdarfullur Drottenn Minn

Efnisorð
11 (8v-9v)
Ólafsvísur
Höfundur

Gunni Hólaskáld

Titill í handriti

S. Ölafs Vijsur

Upphaf

Herra Olaf

Efnisorð
12 (10r-13r)
Maríuvísur
Titill í handriti

Mariu Vijsur

Upphaf

Maria modrinn skiæra

Athugasemd

Strikað yfir texta á bl. 13v og hvítt blað límt yfir.

Efnisorð
13 (14r-14v)
Pálsdiktur
Titill í handriti

Sancktte palz dickttur

Upphaf

Bíd Jeg ad st(i)rcke malsnill mijna

Athugasemd

Strikað yfir 5 línur af öðru kvæði efst á bl. 14r.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
14 blöð (214 mm x 165 mm (bl. 1-9); 135 mm x 76 mm (bl. 10-13); 152 mm x 96 mm (bl. 14)).
Umbrot

Ástand

Strikað yfir texta á bl. 13v og hvítt blað límt yfir. Strikað yfir texta efst á bl. 14r.

Skrifarar og skrift

Þrjár hendur?

I. 1r-9v.

II. 10r-13v.

III. 14r-14v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugasemd skrifara á neðri spássíu bl. 9r, um jarteikn Ólafs helga þar sem brauð umbreyttist í steina: (Stendur ä Spatiunne vjd 10ndu visuna þetta:) Skiede ï Gautlande i Brüarsökn Anno 1313 og liggia 3 steinar sem vrdu vr þessu deige en nü J Brükirkiu til minnis þennann dag Anno 1633: II: Niel: Str..
  • Athugasemd, sem hefur verið strikað yfir, aftan við lok kvæðisins á bl. 9v, e.t.v. með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá 1979.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar (sjá  Katalog (II) 1894:142 ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:142-143 (nr. 1810) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 22. október 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1979. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, fengnar í ágúst 1980.

Notaskrá

Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Gyðinga saga i Trondheim
Umfang: s. 343-376
Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn