Skráningarfærsla handrits

AM 717 g 4to

Krosskvæði ; Ísland, 1673

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-3v)
Krosskvæði
Titill í handriti

Krosſkvæde gamalltt

Upphaf

Guð himnanna, græðarinn manna …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon skrifar 1. erindi Maríukvæðisins María móðirin skæra með lesbrigðum á saurblað.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (164 mm x 106 mm) með hendi Árna Magnússonar: María móðirin skæra/ meyjanna ertu blóm/ þér hæfir heiður og æra/ helst að mínum dóm. En þó lýðurinn lasti mig/ tigna vil ég tíginn guð en trúa samt á þig. Aliter[?] trúa vil ég á tiginn guð en tigna í hófi þig. Jafnan að sömu/ eru treysta samt á þig[?].

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað eftir Guðrúnu Helgadóttur 7. október 1673 (sbr. aftast í handritinu).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. október 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 141-142 (nr. 1809). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. október 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær í ágúst 1980.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Krosskvæði

Lýsigögn