Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 717 f alfa 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði; Ísland, 1670

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-8r)
Krists kvæðiHæstur drottinn
Titill í handriti

„Krists kvæde, ſkrifad epter | Gudrunu Kolbeinsdottur | Anno 1670“

Upphaf

Hæſtur drottinn

Efnisorð
2(8v)
Kvæði
Titill í handriti

„nockur kvædi vppbyriud ad | skrifa Anno 1671 | 2 januarij“

Upphaf

Byriaſt litil bifurs ſkeyd

Aths.

Tvístrikað yfir langsum.

Einungis upphaf kvæðis.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð.
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1 innskotsblað frá Árna Magnússyni.
  • Spássíugrein Árna á bl. 8v: „habeo alibi hine exſeriptum“.

Fylgigögn

Fastur seðill (165 mm x 93 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Kristskvæði. Hálfpápískt, með sama lagi[?] sem Krosskvæði. Scriptum non extat, qvamtum scitur, Gudruna Haqvinia vetulam qvandam pronunciantem in juventute audivit. Það mun vera Kristsbálkur er ég hefi.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað árið 1670 (sbr. yfirskrift bl. 1r).

Bl. 1 með hendi Árna Magnússonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 141 (nr. 1807). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. október 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær í ágúst 1980.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ingólfsdóttir„Elínarbók : AM 67 8vo, AM 716 f 4to, AM 717 c 4to, AM 717 F α 4to og AM 717 g 4to“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 103-120
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »