Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 717 e 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Helgikvæði; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Hákonardóttir 
Fædd
1659 
Dáin
1745 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
Maríu vísurMaría meyjan skæra
Titill í handriti

„Mariu viſur“

Upphaf

Maria meyian ſkiæra

Aths.

Bl. 3-4 auð.

2(5r-6r)
Maríu vísurSánkti María, móðir mild
Titill í handriti

„Mariu viſur“

Upphaf

Sancte Maria moder milld

Aths.

Bl. 6v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fylgigögn

efst á bl. 7 stendur með hendi Árna Magnússonar: „fra Gudrunu Hakonardottur.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 140. Bl. 1-2 með hendi Árna Magnússonar.

Ferill

Árni Magnússon fékk bl. 5-6 frá Guðrúnu Hákonardóttur (sjá spássíugrein).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. júní 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 140-141 (nr. 1806). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 3. október 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær í ágúst 1980.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »