Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 717 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Helgikvæði; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(Bls. 1-3)
ÓlafsvísurVísur Ólafs kóngs helgaHerra Ólaf hjálparinn Noregs landa
Höfundur

Gunni Hólaskáld

Titill í handriti

„Vysur Öläfs Köngs Helga“

Upphaf

Herra Öläf Hiälparenn Noregs landa

2(Bls. 4-5)
ÓlafsvísurAðrar vísur Ólafs kóngs helgaÞú faðir og son
Titill í handriti

„Adrar Vysur Oläfs Köngs Helga“

Upphaf

þu fader og son

3(Bls. 6-8)
NikulásdikturDýrðarfullur drottinn minn
Titill í handriti

„Nichular Dichtur“

Upphaf

Dyrdarfullur drottenn minn

4(Bls. 8-10)
AndreasdikturTemens veit eg tíma að skýra
Titill í handriti

„Andres Postula Dichtur“

Upphaf

Temens veit eg tyma ad skyra

5(Bls. 10-13)
JóhannesdikturBið eg nú einvalds engla kóng
Titill í handriti

„Johanes (Postula) Dichtur“

Upphaf

Bid eg nu Einvalldz Eingla Köng

6(Bls. 13-16)
KrosskvæðiKrossvísur gömluHlýði allir ýtar snjallir
Titill í handriti

„Kross quæde“

Upphaf

Hlyde aller Jtar Snialler

7(Bls. 17-21)
KrossvísurMaría drottning mild og skær
Titill í handriti

„Hier Biriast Kross Vysur“

Upphaf

Maria drottning milld og skiær

8(Bls. 21-24)
PálsdikturBið eg að styrki málsnilld mína
Titill í handriti

„Sancte Päls Dichtur“

Upphaf

Bid eg ad stirke mälsnilld mïna

9(Bls. 24-26)
GyðingsdikturHér vil eg ágætt ævintýr
Titill í handriti

„Gidings Dichtur“

Upphaf

Hier vil eg agiætt æfintyr

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð (210 mm x 166 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-26.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði með hendi Árna Magnússonar. Á spássíu við byrjun allra kvæðanna, nema nr. 6 og 9, er athugasemd hans um samanburð við handrit frá Guðrúnu Hákonardóttur: „collatum vid (cum) exemplar Gudrunar Hakonardottur“.

Fylgigögn

Efst á 1. blaði stendur með hendi Árna Manússonar: „coll. vid exemplar Gudrunar Hakonardottur.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Hákonarsyni og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog (II) 1894:139.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. maí 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:139 (nr. 1801). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 20. október 2003.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »