Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 716 p 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hjónasinna; 1700-1725

Nafn
Einar Sigurðsson 
Fæddur
1538 
Dáinn
15. júlí 1626 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Torfason 
Dáinn
1712 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-8v)
Hjónasinna
Titill í handriti

„Hér byrjar það kvæði er Hjónasinna heitir“

Upphaf

Æðstur einvalds herra …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð.
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með leiðréttingum Árna Magnússonar.

Fylgigögn

Efst á 1. blaði stendur með hendi Árna Magnússonar: „Ex membrana recentiore, communicata per Magnus Marci, rectorem scholæ Scalholt.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Torfasonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 138.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 716 4to eftirfarandi kvæði, sem eru þar ekki lengur: Píslarminning eignuð Kolbeini Grímssyni, upphaf: „Sárt er sverð í nurum“, — Harmagrátur, upphaf: „Einn Guð almáttugur“ og — Hugræða, upphaf: „Einn og þrennur allsvaldandi herra“, öll með einni hendi, með settaskrift.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. nóvember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 138 (nr. 1799). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 27. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar Sigurðsson í Eydölum, Jón Samsonarson, Kristján EiríkssonLjóðmæli, 2007; 68
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »