Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 716 h 4to

Skoða myndir

Ljómur; Ísland, 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4r)
Ljómur
Höfundur

Jón Arason biskup

Titill í handriti

„Liomur“

Aths.

Á bl. 4v eru tvö vers, undir hinu fyrra stendur, samanfléttað: „SEs mpropria“.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Band frá því í desember 1978.

Fylgigögn

á tvinni sem stendur utan um kverið stendur með hendi Árna Magnússonar: „Liomur.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 136.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 716 4to eftirfarandi kvæði, sem eru þar ekki lengur: Píslarminning eignuð Kolbeini Grímssyni, upphaf: — Sárt er sverð í nurum, — Harmagrátur, upphaf: — Einn Guð almáttugur og — Hugræða, upphaf: — Einn og þrennur allsvaldandi herra, öll með einni hendi, með settaskrift.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. október 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 136 (nr. 1792). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í desember 1978. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »