Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 716 a 4to

Skoða myndir

Krosskvæði; Ísland, 1600-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-4r)
Krosskvæði af KaldaðarneskrossinumÉg vil kveða um krossins dýrð
Titill í handriti

„Kroſs Kuædi a? Kalldatarneſs Kröſsinum“

Upphaf

Eg vil kueda vmm kröſsins dyrd

Aths.

Efst á bl. 1r er niðurlag annars efnis, 1 1/2 lína, útstrikað.

2(4v-5v)
KrosskvæðiÞað er upphafið
Titill í handriti

„þridia Kroſskuædi i Liödum“

Upphaf

Þad er uppha?id

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð ().
Ástand

  • Framan við fyrirsögn er eitt orð strikað út, sennilega „Annad“.
  • 1 1/2 lína útstrikuð efst á bl. 1r.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1978.

Fylgigögn

Fastur seðill (208 mm x 160 mm): „Krosskv;di afKkalldadarness krossinum“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 135.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 716 4to eftirfarandi kvæði, sem eru þar ekki lengur: Píslarminning eignuð Kolbeini Grímssyni, upphaf: — Sárt er sverð í nurum, — Harmagrátur, upphaf: — Einn Guð almáttugur og — Hugræða, upphaf: — Einn og þrennur allsvaldandi herra, öll með einni hendi, með settaskrift.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 135 (nr. 1785). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1978. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Myndað 1959 (örfilma) og 1978 fyrir viðgerð.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
« »