Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 715 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Píslargrátur; Ísland, 1700-1725

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3v)
Píslargrátur
Titill í handriti

„Hier byriar Pijſla?g?at“

2(1r-1r)
Lilja
Höfundur

Eysteinn Ásgrímsson

Aths.

Einungis niðurlag, 6 línur, útstrikaðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill (212 mm x 160 mm): „Pislargrätur. skrifadr epter kalfskinne er fannst ï Bölstada hlïd epter Þorstein >beneditsson. Var þesse membrana atqvæda lïtel, skrifar vicelógmadurinn Pall Jonsson, sem þetta mier sendt hefur. A sama kalfskinne var Lilia, af hverri eg og hefi copiu med þessari sómu hendi. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Með sömu hendi og AM 715 b 4to og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 134.

Samkvæmt AM 477 fol. voru í AM 715 4to einnig annað eintak af Píslargráti með hendi Árna Magnússonar og — Ljómur Jóns Arasonar með hendi Jóns Ólafssonar.

Ferill

Páll Vídalín fékk eftir Þorstein Benediktsson í Bólstaðarhlíð og sendi Árna Magnússyni (sjá saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 134 (nr. 1780). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 25. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »