Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 714 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Helgikvæði; Ísland, 1590-1610

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Steindórsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-6r)
Gimsteinn
Höfundur

Hallur Ögmundsson

Aths.

Óheill, tvær fyrstu vísurnar mikið skertar.

Efnisorð
2(6v-9r)
Michaelsflokkur Halls prests
Höfundur

Hallur Ögmundsson

Aths.

Óheill, fyrsta vísan mikið skert.

Efnisorð
3(9r-10r)
HeimsósómiMörg er mannsins pína
Upphaf

(M)org er mannsíns pina

Efnisorð
4(10r-11r)
HugbótHér vil bragsmíð bjóða
Upphaf

(H)jer vill bragsmíd bíoda

Efnisorð
5(11r-13r)
NiðurstigningsvísurDjarfligt er mér að dikta
Höfundur

Jón Arason biskup

Upphaf

(D)jarfligtt er mier ad dícktta

Efnisorð
6(13r-13v)
ÓlafsvísurMjöður af mærðar blandi
Upphaf

(M)iodur af mærdar blandí

Efnisorð
7(13v)
Sfinxar gátan
Titill í handriti

„Ein fín vís?

Niðurlag

„dyrit geyst ei“

Aths.

Vantar aftan af.

Efnisorð
8(14r-15r)
SálmurLifandi lífsins æði
Upphaf

(L)ifandi lifsins æde

Aths.

Með nótum.

Skrifað undir, með hendi skrifara: „Jon Olafsson“.

Efnisorð
9(15r-16r)
Vísur um stúlkuKjalarins ætla eg krúsar virt
Upphaf

Kialarins ættl? eg krusar uirtt

Efnisorð
10(16r-16v)
Ástarvísur
Titill í handriti

„eytt kvæde“

Aths.

Bl. 16v autt að mestu.

Efnisorð
11(17r-18r)
SaknaðarvísurHvað er fást við fræði
Upphaf

Huad er f?st vit frædí

Efnisorð
12(18v)
Lilja
Höfundur

Eysteinn Ásgrímsson

Niðurlag

„tuo jafnalldra j sijnu valldj“

Aths.

Vantar aftan af.

Hefur áður verið heilt, skv. efnisyfirliti Árna Magnússonar (sjá seðla) og handritaskrá Jóns Ólafssonar, AM 477 fol..

Efnisorð
13(19r)
Maríublóm
Höfundur

Hallur Ögmundsson

Upphaf

Reyr sem grosin græn

Aths.

Vantar framan af, einungis síðustu vísur kvæðisins.

Hefur áður verið heilt, skv. efnisyfirliti Árna Magnússonar (sjá seðla) og handritaskrá Jóns Ólafssonar, AM 477 fol..

Efnisorð
14(19v-20v)
Kvæði um hinn fortapaða sonheimur í hamingju greinum
Upphaf

Heíjmur j hamingiv greijnvmm

Efnisorð
15(20v-21v)
Ein fögur nýársvísaGuðs vér gæsku prísum
Titill í handriti

„ein favgvr níj ?rs vysa“

Upphaf

Gwdz vier gíæskv príjsvmm

Efnisorð
16(21v-22r)
KrossvísurEitt kvæði af písl Jesú Christi
Titill í handriti

„Eitt kuædi af Pijsl jesu christi“

Upphaf

(F)ader og son med sætleiks skyn

Efnisorð
17(22r-23v)
PíslarminningHelgi Pálus hefur það kennt
Höfundur

Sr. Einar Sigurðsson

Upphaf

(H)elgi Palus hefur þad kíent

Efnisorð
18(23v-24r)
Eitt iðrunarkvæðiHæstur stærstur himna tiggi
Titill í handriti

„Eitt Jdrunar kvæde“

Upphaf

Hæstur stæstur hímnna tigge

Efnisorð
19(24r-26r)
BoðorðavísurDikt vil eg dýran hefja
Titill í handriti

„Bodorda Wysu“

Upphaf

(D)ícktt vil ec dyran hefía

Efnisorð
20(26r-27r)
FæðingarvísurByrja skal svo bragarins spil
Titill í handriti

„vm christi fæ[ding]“

Upphaf

Byría skalsuo bragarins spil

Efnisorð
21(27r-28r)
LasarusvísurLofaður sértu lausnarinn góði
Titill í handriti

„Lassarus wijsr“

Upphaf

(L)ofadur sierttu lausnarinn godi

Efnisorð
22(28r-29v)
HeimsósómiEllikvæði Suptungs sónar gildi
Upphaf

(S)vptungs sonar gilldí

Efnisorð
23(29v-30v)
HjónasinnaÆðstur einvalds herra
Titill í handriti

„Híona Sinna“

Upphaf

(Æ)dstur eínualldz herra

Niðurlag

„þau skal huorcke“

Aths.

Vantar aftan af.

Efnisorð
24(31r-32v)
Heimsósómi
Upphaf

fatt vm heímsíns ædí

Aths.

Vantar framan af.

Efnisorð
25(32v-33v)
NýársgjöfMiskunn þína mildur guð
Titill í handriti

„Nyars gíof“

Upphaf

(M)yskunn þijna mílldur Gud

Efnisorð
26(34r-34v)
SkriftarminningHugar míns fyrri hafða eg æsku máni
Titill í handriti

„[A]giætur kuedlingur sem heyter [skripttar?] | minning ....s:“

Upphaf

Hugar myns firre hafda eg æsku mane

Niðurlag

„þad var sagt ad þeira ..“

Aths.

Virðist vanta aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
34 blöð (210 mm x 130 mm).
Ástand

  • Sennilega að hluta til eða öllu leyti skrifað á uppskafning. Leifar af upprunalegri skrift má sjá á bl. 15-16.
  • Blöðin eru illa farin vegna fúa að ofanverðu og meðfram kili, sérstaklega bl. 1-16.

Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur við sálm á bl. 14r-15r.

Fylgigögn

  • Umslag, með athugasemd Árna Magnússonar um aðföng.
  • Nokkrir lausir seðlar með efnisyfirliti með hendi Árna Magnússonar.
  • Seðill 1 (212 mm x 123 mm) með hendi Árna Magnússonar: „gómul qvæde frä Þorde Steindörssyne. “
  • Seðill 2 (162 mm x 103 mm): „Gimstein (heyr ilmandi hiartans yndi). Michaels flockur (odar gef þu upphaf). Heims osome (Mórg er mannsins pina). Hugbot (... ier vill bragsmid bioda). Nidurstigs visur (Diaffligt er etc.). Olafs visur helga (Miodr af mærdar blandi).“
  • Seðill 3 (164 mm x 105 mm): „Kvædi epter konu sina inc. Hvad er ad fäst vid frædi. Lilia öumbreytt. Carmen cuius initium: Hætur bid eg ad himnatiggi kallazt i visna bokinne (pag. 273) Fridarbon. Carmen cuius initium: Heyr mig Jesus hialparinn mætur (heiter med rettu Mariublom.). Carmen um þann fortpada son, inc: Heimur i hamingiu greinum.“
  • Psalmrinn giæsku geds vier prisum betri inn sa almennilegi. af pisl Christi, byriaz: fader og son med sætleiks skin Heim helgi paulus hefr þad kent. Hæstr stæstur himna biggi. Bodanda vïsur. Byria skal svo bragurins spil. Lazarus visur. Heims osomi. Hiona sinna. Nyars gióf. skriptar miming.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af ýmsum, þ.á.m. Jóni Ólafssyni nokkrum (bl. 14r-15r), og tímasett til c1600 í Katalog (II) 1894:131.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið handritið frá Þórði Steindórssyni (sbr. umslag).

Skv. efnisyfirliti Árna Magnússonar (sjá seðla) og handritaskrá Jóns Ólafssonar, AM 477 fol., var áður einnig í handritinu kvæðið Friðarbón ( — Hæstur bið eg að himnatiggi).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. janúar 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:131-133 (nr. 1777). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 17. október 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert að nokkru leyti af Birgitte Dall og

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Björn K. Þórólfsson„Kvantitetesomvæltningen i islandsk“, Arkiv för nordisk filologi1929; 45: s. 35-81
Einar Sigurðsson í Eydölum, Jón Samsonarson, Kristján EiríkssonLjóðmæli, 2007; 68
Guðrún Nordal„Á mörkum tveggja tíma. Kaþólskt kvæðahandrit með hendi siðbótarmanna, Gísla biskups Jónssonar“, Gripla2006; 16: s. 209-228
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
Jón Þorkelsson„Islandske håndskrifter i England og Skotland“, Arkiv för nordisk filologi1892; 8 (Ny följd 4): s. 199-237
Jonna Louis-Jensen„Marginalia poetica“, s. 256-261
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
« »