Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 713 4to

Helgikvæði ; Ísland, 1540-1560

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Upphaf

… málms af grænum pálma …

Niðurlag

… Endann fel eg svo Guði á hendi. Amen.

Athugasemd

Óheilt; vantar framan af.

Morknað hefur úr blöðum við innri jaðar og göt eru á leturfleti blaða 1-2 og texti af þeim sökum skertur.

Efnisorð
Upphaf

Almáttigur Guð allra stétta …

Niðurlag

… víst ef léki á dóminús técum.

Athugasemd

Niðurlag vísu 99.

Morknað hefur úr blöðum við innri jaðar og göt eru á leturfleti blaða 4-8 og skerðir það texta.

Efnisorð
Upphaf

Faðir vor Kristur, friður enn hæsti …

Niðurlag

… hjá þrengdum krossi

Athugasemd

Óheilt; vantar aftan af.

Blað 10 er að hluta ólæsilegt.

Efnisorð
4 (11r-12r (bls. 21-23))
Guðmundardrápa
Höfundur

Árni Jónsson

Upphaf

… leturin votta …

Niðurlag

…sem ei má þverra.

Athugasemd

Óheilt; vantar framan af.

Blað 11 er morkið við innri jaðar og texti hefur þar skerts að hluta.

Efnisorð
5 (12r-14v (bls. 23-28))
Meyjadrápa
Upphaf

Orð þitt fyrir miskunn mikla, mærðar grein í kvæði færða …

Niðurlag

… að liðnum dómi. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 12r, skrifaður smáum stöfum: Meyjadrápa.

Efnisorð
Upphaf

Gef eg mig í dag, græðara mínum Guði, í vald …

Niðurlag

… hreppi hann dýrð í himna höllu, hér skal hróður á enda stá.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 14v: Dæglur eru þetta.

Efnisorð
7 (17r-18r (bls. 33-35))
Syndavísur
Upphaf

María drottning, mild og skær …

Niðurlag

… hér skal hróðurinn falla. Amen.

Athugasemd

Titill er á neðri spássíu blaðs 16v, skrifaður smáum stöfum: Syndavísur.

Efnisorð
8 (18v-19r (bls. 36-37))
Maríuvísur
Upphaf

[Ágæ]t [vil] eg þér óðinn færa …

Niðurlag

… Sætust jungfrú María.

Athugasemd

Texti er lítillega skertur í upphafi og hugsanlega einnig við innri jaðar blaðs 18v.

Efnisorð
9 (19r-19v (bls. 37-38))
Maríuvísur
Upphaf

Fýsir mig að fremja dikt …

Niðurlag

… per omnia secula seculorum. Amen.

Efnisorð
10 (20r-20v (bls. 39-40))
Adamsóður
Upphaf

Brynjar sig með systrum síð …

Niðurlag

… og leyst frá kvölum og vanda.

Athugasemd

Óheilt; vantar framan af.

Tvö göt á leturfleti blaðs 20 skerða textann lítillega.

Efnisorð
11 (20v-21r (bls. 40-41))
Maríuvísur
Upphaf

Enginn heyrði og enginn sá …

Niðurlag

… per omnia secula, ágæt jungfrú. María, María frú lík brú m.s.m.n.

Efnisorð
12 (21r-22r (bls. 41-43))
Boðunarvísur
Upphaf

Ave dýrust drósa …

Niðurlag

… og þið María bæði, amen, endast [kvæði].

Athugasemd

Morknað hefur úr blaði 22 og texti skerts af þeim sökum.

Efnisorð
13 (22r-23r (bls. 43-45))
Krosskvæði
Upphaf

Það er upphafligt …

Niðurlag

… hverfi glaumi. Amen.

Athugasemd

Morknað hefur úr blaði 22 og texti skerts af þeim sökum.

Efnisorð
14 (23r-24r (bls. 45-47))
Krosskvæði
Upphaf

Guð himnanna …

Niðurlag

… Amen, amen haldist.

Athugasemd

Morknað hefur úr blaði 24 og texti skerts af þeim sökum.

Efnisorð
15 (24r-25r (bls. 47-49))
Krosskvæði
Upphaf

Fyrirlát mér jungfrúin hreina …

Niðurlag

… svo mætur í Paradís.

Athugasemd

Morknað hefur úr blöðum 24-25 og texti skerts af þeim sökum.

Skrifarinn hefur gleymt versum 17-19 þegar hann skrifaði kvæðið fyrst upp. Þeim bætir hann síðan á spássíur blaða 24v-25r; vers 17 setur hann á ytri spássíu blaðs 24v og vers 18-19 á efri spássíu blaðs 25r (sbr. Íslenzk miðaldakvæði (I 2) 1936:267).

Efnisorð
16 (25r-26r (bls. 49-51))
Kvæði um Kaldaðarnesskrossinn
Upphaf

Sjálfur Guð með sóma nægð …

Niðurlag

… blíðum Guði vær unni.

Athugasemd

Morknað hefur úr blöðum 25-26 og texti skerts af þeim sökum.

Efnisorð
17 (26r-27v (bls. 51-54))
Enginn titill
Upphaf

María ertu mild og skær …

Niðurlag

… blíðliga syngi Maríuvers, þeir sem diktinn heyra.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á neðri spássíu blaðs 16v, skrifaður smáum stöfum: Pé(turs)dikt(ur).

Morknað hefur úr blaði 26 og texti skerts af þeim sökum.

Efnisorð
18 (27v-28v (bls. 54-56))
Heimsósómi
Upphaf

Mörg er mannsins pína …

Niðurlag

… Amen blessuð frú.

Athugasemd

Titill kvæðisins kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 27v: Heimsósómi.

Morknað hefur úr blaði 28 og texti skerts af þeim sökum.

19 (28v-29v (bls. 56-58))
Heimsósómi
Upphaf

Hvað mun veröldin vilja …

Niðurlag

… langt hin besta enda. Amen.

Athugasemd

Titill kvæðisins kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 28v: Heimsósómi.

Morknað hefur úr blöðum 28r-29v og texti skerts af þeim sökum.

20 (29v-30r (bls. 58-59))
Thomasdiktur erkibiskups
Upphaf

Hæstur heilagur andi …

Niðurlag

… lof sé helgum anda. Amen.

Athugasemd

Titill er skrifaður með smáum stöfum við innri jaðar blaðs 29v; nánast ólæsilegur.

Morknað hefur úr blöðum 29-30 og texti skerts lítillega af þeim sökum.

21 (30r-31v (bls. 59-62))
Maríuvísur
Upphaf

María vil eg þig móðir Guðs …

Niðurlag

… lofaður í sælu þína.

Athugasemd

Morknað hefur úr blaði 31 og texti skerts lítillega af þeim sökum.

Efnisorð
22 (31v-33v (bls. 62-66))
Niðurstigningsvísur
Upphaf

Djarflig er mér diktan …

Niðurlag

… sé lofuð um aldir alda.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 31v.

Morknað hefur úr blöðum 31-33 og texti skerts lítillega af þeim sökum.

Efnisorð
Upphaf

Hæstur heilagur andi …

Niðurlag

… amen, amen, endir verður á kvæði.

Athugasemd

Morknað hefur úr blöðum 33-36 og texti skerts lítillega af þeim sökum.

Efnisorð
24 (36r-37v (bls. 71-74))
Andreasdiktur
Upphaf

María drottning mild og blíð …

Niðurlag

… hún situr í dýrð með æstan sess.

Athugasemd

Titill kemur fyrir skertur á ytri spássíu blaðs 36r, skrifaður smáum stöfum Andr(e)asd(iktur).

Morknað hefur úr blaði 36r og texti skerts lítillega af þeim sökum.

Efnisorð
25 (37v-38r (bls. 74-75))
Andreasdiktur
Upphaf

Teimens veit eg tímann rýra …

Niðurlag

… geym þú oss heldur Guði til handa.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 37v, skrifaður smáum stöfum: Andreasdiktur.

Efnisorð
26 (38v-40r (bls. 76-79))
Maríuvísur
Upphaf

Heiðra vilda eg helgan Krist …

Niðurlag

… með mjúku elsku gjaldi. Amen.

Efnisorð
27 (40r-40v (bls. 79-80))
Pétursvísur
Upphaf

Þér vil eg vísur færa …

Niðurlag

… vanningsverk [sic] skal standa. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 40r, skrifaður smáum stöfum: Pétursvísur.

28 (40v-41r (Bls. 80-81))
Maríuvísur
Upphaf

María heyr mig háleitt víf …

Niðurlag

… taki við máli mínu.

29 (41r-42r (bls. 81-83))
Maríuvísur
Upphaf

Jesús móðirin jungfrú skær …

Niðurlag

… en önd mín náðir fyndi.

Athugasemd

Titill kemur fram á ytri spássíu blaðs 41r, skrifaður smáum stöfum: Maríuvísur.

30 (42r-43r (bls. 83-85))
Vitnisvísur af Maríu
Upphaf

Heyrðu til upphafs orða …

Niðurlag

… víf að eilífu amen

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 42r, skrifaður smáum stöfum Vitnisvísur af Maríu.

31 (43r-44r (bls. 85-87))
Maríuvísur er María gaf barn einni bóndakonu
Upphaf

Dýrðar gef þú dómsvörður …

Niðurlag

… með Guðs vald. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 43r, skrifaður smáum stöfum: Maríuvísur er María gaf barn einni bóndakonu.

32 (44r-45r (bls. 87-89))
Maríuvísur
Upphaf

Ave ágæt María …

Niðurlag

… láttu oss miskunn henda. Amen fyrir utan enda.

33 (45r-45v (bls. 89-90))
Maríuvísur
Upphaf

Heilags anda höllin glæst …

Niðurlag

… hafi og leggi í minni lá.

Upphaf

Hver sem treystir heiminn á …

Niðurlag

… himnavist er hljóða kann, m[…].

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 45v, skrifaður smáum stöfum: Hugraun.

35 (46v-47r (bls. 92-93))
Vísur Ceceliu
Upphaf

Holdsins girndir hrinda mér …

Niðurlag

… fyrir kóngi lýðs og landa. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 46v, skrifaður smáum stöfum: Vísur Ceceliu.

36 (47r-48v (bls. 93-96))
Heimsósómi
Upphaf

Hygg eg heldur seggjum hróður dýran að skýra …

Niðurlag

… líður flest um síðir.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 47r, skrifaður smáum stöfum: Heimsósómi.

37 (48v-50r (bls. 96-99))
Kvæði um Ögmund biskup
Upphaf

Bragsmíð er mér bágt að næra …

Niðurlag

… nafn þitt mörgu stá. Amen.

38 (50r-51r (bls. 99-101))
Maríuvísur
Upphaf

Hæstur heilagur andi …

Niðurlag

… Ei má dýrð þín deyja, svo dragist á nokk.

39 (51r-51v (bls. 101-102))
Maríuvísur
Upphaf

Heyr þú enn hæsti hjálpari minn …

Niðurlag

… Sem dýrðar drottningu stæði. Amen.

40 (51v-52v (bls. 102-104))
Tólf postula kvæði
Upphaf

Sankti Pétur sannur páfi í Róma …

Niðurlag

… yðvarn diktinn enda eg nú.

Athugasemd

Blað 52 er morkið við innri spássíu; texti hefur skerts lítillega af þeim sökum.

41 (52v-53v (bls. 104-106))
Andreasdiktur
Upphaf

Miskunn þín enn mildi guð …

Niðurlag

… bjargi oss Andreas. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 52v, skrifaður smáum stöfum: Andreasdiktur.

Blöð 52v-53v eru morkin við innri spássíu; texti hefur skerts af þeim sökum.

42 (53v-54r (bls. 106-107))
Maríuvísur
Upphaf

Heyr mig dýrust drottins frú …

Niðurlag

… Benedikta þú blessað sprund, Omnes d.s.r. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir skertur á ytri spássíu blaðs 53v, skrifaður smáum stöfum: (Mar)íuvísur.

Blað 53 er morkið við innri spássíu; texti hefur skerts lítillega af þeim sökum.

p

43 (54r-55v (bls. 107-110))
Krossvísur
Upphaf

Dýrðarfullur drottinn minn …

Niðurlag

… og birta þar með letur. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir skertur á ytri spássíu blaðs 54r, skrifaður smáum stöfum: Krossví(sur).

Göt eru á efri hluta blaðs 55 og 8-9 efstu línur blaðsins eru af þeim sökum nánast ólæsilegar.

44 (55v-56v (bls. 110-112))
Krossvísur
Upphaf

Sannan Guð með sætri grein …

Niðurlag

… dýrð sé þér með drottni um aldir alda.

Athugasemd

Titill kemur fyrir skertur á ytri spássíu blaðs 55v, skrifaður smáum stöfum: (Kro)ssví(sur).

Göt eru á efri hluta blaðs 55 og 8-9 efstu línur blaðsins eru af þeim sökum nánast ólæsilegar.

45 (56v-57r (bls. 112-113))
Ólafsvísur
Upphaf

Herlegt fólk og hæverskar þjóðir …

Niðurlag

… heitir þú enn helgi Ólafur.

Athugasemd

Titill kemur fyrir skertur á blaði 56v: …iðra…afs.

46 (57r-58r (bls. 113-115))
Vísur af Maríu Magdalenu
Upphaf

Vil eg þér vísur vanda …

Niðurlag

… ráði þeir sem vilja.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 57r, skrifaður smáum stöfum: Vísur af Maríu Magadalenu.

47 (58r-62r (bls. 115-123))
Vísur af Maríu Magdalenu
Upphaf

Ágætt óðar efni …

Niðurlag

… María fel eg þér enda. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fyrir á ytri spássíu blaðs 58r, skrifaður smáum stöfum: Aðrar vísur af Maríu Magadalenu.

Texti hefur skerts efst á blaði 62 þar sem blaðið er morkið við innri jaðar.

Blað 60 er aðeins ræma; þannig er það frá upphafi og texti blaðsins er óskertur.

p

48 (62r-65r (bls. 123-129))
Drápa af Maríugráti
Upphaf

Orðin gef þú mjög til mærðar …

Niðurlag

… drottins dauða dreyra, þess er grátinn heyra. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fram á ytri spássíu blaðs 62r, skrifaður smáum stöfum: Drápa af Maríugrát.

Texti hefur skerts á blöðum 62r-63v þar sem blöðin eru morkin við innri jaðar.

p

49 (65r-67v (bls. 129-134))
Katrínardrápa
Höfundur

Kálfur Hallsson

Upphaf

Drottinn gef þú …

Athugasemd

Titill kemur fram á ytri spássíu blaðs 65r, skrifaður örsmáum stöfum: Katrínardrápa.

Blöð 65r-67v eru morkin og rifnað hefur upp í þau; þau eru því sums staðar torlesin.

50 (67v-69v (bls. 134-138))
Laurentíusdiktur
Niðurlag

… vér elskum Jesúm Krist. Amen.

Athugasemd

Titill kemur fram skertur á ytri spássíu blaðs 67v, skrifaður smáum stöfum: (L)aurentíus(d)iktur.

Rifnað hefur upp í blað 69; það er því sums staðar torlesið.

51 (69v-71r (bls. 138-141))
Christoforusvísur
Upphaf

Hæstur Guð eg heiti á þig …

Niðurlag

… honum til lofs, heilögum anda og himna frú.

Athugasemd

Titill kemur fram skertur á ytri spássíu blaðs 69v, skrifaður smáum stöfum (Christof)orus(v)ísur.

52 (71r-73v (bls. 141-146))
Súsönnuvísur
Upphaf

Bragarins vín skal bjóða …

Niðurlag

… græðarinn geymi oss alla.

Athugasemd

Titill kemur fyrir skertur á ytri spássíu blaðs 71r, skrifaður smáum stöfum: Vísur a(f) Súsönn(u).

Kvæðið í bók Jóns Þorkelssonar Digtningen paa Island endar örlítið fyrr síðan kalla siðbót þetta kvæði …

Blað 73v er mjög dökkt og erfitt aflestrar.

53 (73v (bls. 146))
Ólafsvísur
Upphaf

Guð faðir og son …

Niðurlag

… mest fyrir kenning kærri.

Athugasemd

Óljóst má greina titil kvæðisins á ytri spássíu blaðs 73v. … Ólafsvísur.

Óheilt; vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
73 blöð (195 mm x 143 mm), sum eru ekki í fullri stærð, t.d. blöð 2 og 60.
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 1-146.

Kveraskipan

Sjö kver + nítján stök blöð sem fest eru sér á móttök.

  • Níu stök blöð: blöð 1-9.
  • Kver I: blöð 10-11; 1 tvinn.
  • Eitt stakt blað: blað 12.
  • Kver II: blöð 13-21; 4 tvinn + 1 stakt blað.
  • Kver III: blöð 22-29; 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 30-39; 5 tvinn.
  • Kver V: blöð 40-47; 4 tvinn.
  • Kver VI: blöð 48-56; 4 tvinn + 1 stakt blað.
  • Níu stök blöð: blöð 57-65.
  • Kver VII: blöð 66-73; 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 155-165 null x 110-115 null.
  • Línufjöldi er ca 32-34.

Ástand

  • Það vantar framan, aftan og innan úr handritinu.
  • Flest blöðin fremst í handriti (sjá blöð 1r-11v og víðar) eru eitthvað skemmd, einkum við kjöl. Mörg blöð eru dökk, stökk og skítug og í þau hafa myndast rifur og göt, t.d. blöð 52-53, 55 og blöð 66r-73v. Betra ástand er t.d. á blöðum 57-61.
  • Skorið hefur verið af blöðum og sumstaðar vantar hluta fyrirsagnar á spássíu (sjá t.d. blað 55v) og hluta spássíuskreytinga (sjá t.d. blað 12v).

Skrifarar og skrift

Skreytingar

  • Upphafsstafir eru dregnir með svörtu bleki og út á spássíu (sjá t.d. blöð 58v-59r).
  • Við kaflaskil eru upphafsstafir stærri, fylltir og með pennaflúri.

  • Fígúruteikningar eru á blöðum 61r, 64r, 65r og 66r.
  • Inn í stöku upphafsstaf gægist andlit, sbr. t.d. á blöðum 31v og 46v.

  • Á spássíum blaða má víða sjá litla skreytta ferninga (sjá t.d. blað 12v-13r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Titlar, þar sem þeir eru til staðar, eru viðbætur og skrifaðir með fínlegri skrift á spássíur (sjá t.d. blað 45r en þar stendur Hugraun og á blaði 46v Vísur Cecelíu.
  • Tækifæriskvæði er á neðri spássíu blaðs 31v.
  • Vísa með mannsnafni er umskrifuð með nöfnum rúnanna, á neðri spássíu blaðs 46v.
  • Athugasemdir sem varða uppröðun blaða hafa verið færðar inn á neðri spássíu blaða 59v og 61r, þegar handritið var yfirfarið. Strikað hefur verið yfir þær.
  • Á blöðum 11v-12v, 41v og víðar má greina stafakrot.

Band

Band (213 null x 180 null x 47 null) er frá 1960-1965.

  • Spjöld eru klædd fíngerðum striga, leður er á hornum og kili. Fest á móttök.

Fylgigögn

Sexblöðungur:

  • 1) Ítarlegt efnisyfirlit Árna Magnússonar er á seðlum (a-d) með athugasemdum um feril og eigendur.
  • Seðill 1 (merktur a, 200 mm x 135 mm, efst á honum er smáseðill, merktur "ad a", límdur á verso síðu 121 mm x 129 mm) +1. Aftan af kvæði sem heitir Rósa. p. 1-5. 2. Lilja, sine inscriptione. p. 5-15. 3. Milska, kvæði svo kallað, sine titulo et nomine authoris vantar mikið aftan við p. 15-20. 4. Aftan af Guðmundar drápu Árna ábóta p. 21-23. +5. Meyjar drápa. p. 23-28. +6. Deiglur p. 28-32. +7. [Yfirstrikað: Carmine de Maria (syndavísur) syndavísur.] id est de 7. Ecatis mortalibus. inc. María drottning mild og skær miskunn allra þjóða. p. 33-35. +8. Carmen ad Mariam, de gaudiis epus, incipit: Ágæt vil ég þér óðinn færa. p. 36-37. +9. Carmen de Maria, inficetum et barbarum, incipit: Fýsir mig að fremja dikt. p. 37-38. +10. Carmen de lapsu Adami et Evæ; et restitutione generis humani, inc.: Brynjar sig með systrum sjö (er partur úr „Adamis ad“ sem stendur í Vísnabók.) p. 32-40. +11. Carmen de Maria. inc.: Linginn hryndi[?] og enginn sá. p. 40-41. +12. Carmen alterum de Maria inc.: Ave duruzt drasa. Kallast í endanum: Boðunarvísur. p. 41-43. +13. Carmen de Cruce. Et aliis ne beatus sacris incicpit: Það er upphaflegt, að vér skulum. p. 43-45. +14. Carmen alterum de Cruce: incip: Guð himnanna. p. 45-47. +15. Carmen de Chri. Stóð Cruce, incipit: Fyrirlát mér jungfrúin hreina. p. 47-49. +16. Carmen um Kaldaðarneskrossinn. p. 49-51. [Efnisskrá heldur áfram á 2. seðlinum, merktur b.]
  • Seðill 2 (merktur b, 200 mm x 134 mm) +17. Carmen de Maria. Kallast hér Pétursdiktur, incipit: María ertu mild og skær. p. 51-54. + 18. Heimsósómi: Mörg er mannsins pína. p. 54-56. +19. Heimsósómi incipit: Hvað mun veröldin vilja. p. 56-58. +20. Tómasdiktur erkibiskups. Nempe carmen de sancto Thomas Archiepiscopo Cantuar. inc.: Hæstur heilagur andi heiður þinn bið ég standa. p. 58-59. +21. Niðurstigningasvísur. inc.: María vil ég mér diktan. p. 62-66. +23. [Yfirstrikað: Carmen de Maria.] Ljómur. incipit: Hæstur heilagur andi himnakóngurinn sterki. p. 66-71. +24. [Yfirstrikað: Carmen de Maria.] Andreasvísur. inc.: María drottning mild og blíð, mun ég þér færa óðarsmið. p. 71-74. +25. Andreasdiktur. inc.: Carmens veit ég tíma rýra. p. 74-75. +26. Carmen de Maria. inc.: Heiðra vildi ég helgan Krist. p. 76-79. +27. [Yfirstrikað: Carmen de s. Petre.] Pétursvísur. incip.: Þér vil ek vísur færa. p. 79-80. +28. Carmen de Maria. inc.: María heyr mig háleitt víf, hróðurinn vil ég þér þér færa. p. 80-81. +29. Maríuvísur (aðrar) inc.: Jesús móðir jungfrú skær. p. 81-83. +30. [Yfirstrikað: carmen de.] Vitnisvísur af Maríu, incipit: Heyrðu til upphafs orða, alls vimandi[?] minna. p. 83-85. +31. Maríuvísur: Dýrðar gef þú Dans[?] vörður. p. 85-87. [Efnisskrá heldur áfram á 3. seðlinum, merktur c.]
  • Seðill 3 (merktur c, 200 mm x 134 mm) +32. Maríuvísur (aðrar) Ave ágæt María, ave bjöt sem sól at sjá. p. 87-89. +33. Maríuvísur: Heilags anda höllin glæst, hróðurinn vil ég þér færa. +34. Hugraun: Hver sem treystir heiminn á, hætt er að illa vegni. p. 90-92. +35. Cecelíuvísur, inc.: Holdsins girndir heinda[?] mér. p. 92-93. +36. Heimsósómi: Hygg ég heldur seggjum, hróður dýran að skýra. p. 93-96. +37. Kvæði um biskup Ögmund í Skálholti. Bragsmíð er mér bágt að næra. p. 96-99. +38. Carmen: Hæstur heilagur andi, heita mun ég þig á. p. 99-101. +39. Carmen de Mariam. Heyr þú hinn hæsti hjálpari minn. p. 101-102. +40. De xii Apostolis. inc.: Sancte Pétur sannur páfi í Róm. p 102-104. +41. Andreasdiktur. incipit: Miskunn þín hinn mildi Guð. p. 104-106. +42. Maríuvísur. Heyr þú mig dýrust drottins frú. p. 106-107. +43. Krossvísur. Dýrðarfullur drottinn minn dýrka vildi ég þig. p. 104-110. +44. Krossvísur. Sannan Guð með sætri grein. p. 110-112. [Efnisskrá heldur áfram á 4. seðlinum, merktur d.]
  • Seðill 4 (merktur d, 200 mm x 134 mm) +45. Um Ólaf konung helga. Herlegt fólk og hæverskar þjóðir. p. 112-113. +46. Vísur af Maríu Magdalenu. Vil ég þér vísur vanda. p. 113-115. +47. Aðrar vísur af Maríu Magdalenu. Ágætt óðarefni. p. 115-123. +48. Drápa af Maríugrát. Orðin gef þú mjög til mærðar. p. 123-129. +49. Katrínardrápa. Drottinn gef þú dyr að ég mætti. p. 129-134. +50. Carmen de S. Laurentis. p. 134-138. +51. Carmen de s. Christofore. Heitir: Kristóferusvísur. incipit: Hæstur Guð ég heiti á þig. p 138-144. +52. [Yfirstrikað: vísur af.] Súsönnuvísur. incip. Bragarins vin skal bjóða. Siðbót kallast kvæðið síðast í því. p 144-146. +53. Ólafs (konungs) vísur. Vantar aftan við. incip. Guð faðir og son þann líf og ljós. p. 146.
  • 2) Seðill (186 mm x 124 mm) merktur e með upplýsingum um aðföng og eigendur (Þessa Carmina Sacra hefi ég eignast á tveimur stöðum á Íslandi. Einn hlut þar af gaf mér mag[ister] Jón Þorkelsson Vídalín biskup í Skálholti, og hafði hann þann hlut bókarinnar fengið hjá sr. Ólafi Gíslasyni að Hofi í Vopnafirði. Annan hlutann (og var sá miklu stærri) fékk ég annars staðar frá, og hafði það fragmentum á Hofi. Hefur svo sr. Ólafur í fyrstu átt heila bókina og skilið hana að. Ég lagði svo þetta saman, svo sem það og saman heyrði.) er límdur inn á rektóhlið fimmta blaðs sexblöðungsins sem er auð.
  • 3) Seðill (198 mm x 99 mm) sem merktur er f og á eru rituð nokkur vísuorð (Guð himnanna / Mjög er mín / di. Svoddan / launin / Þú munt þýða / Inn bað mig / María mun ég, er límdur inn á rektóhlið sjötta blaðs sexblöðungsins sem er auð. Fyrsta vísuorðið er: Guð himnanna.
  • 4) Laus miði með upplýsingum um forvörslu bands.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1550. Kålund bendir á að vegna innihaldsins (m.a. kvæða eftir Jón Arason biskup) geti handritið ekki hafa verið skrifað fyrr en á fyrri hluta 16. aldar, þó að skriftin virðist benda til loka 15. aldar ( Katalog (II) 1894:128 ). Árni Magnússon skrifaði handritið upp að hluta í AM 710 a-k 4to og AM 711 a 4to.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið í tveimur hlutum. Annan hlutann gaf Jón Vídalín biskup honum, en hann hafði fengið hann hjá sr. Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði. Hinn hlutann, sem var miklu stærri, fékk hann annars staðar frá, en sr. Árni Þorvarðsson á Þingvöllum hafði fengið hann frá Hofi. Hafði sr. Ólafur á Hofi átt bókina í heilu lagi en tekið í sundur. Árni setti hlutana saman aftur (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 22. apríl 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 13. ágúst 2009,

ÞS skráði 5. október 2001>.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar  2. október 1888 (sjá Katalog II> , bls. 128-131 (nr. 1776).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1960-1965. Eldra band fylgdi ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem fékk þær frá Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af bls. 129-134 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Titill: , Katrínar saga
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Ólafsson, Þorbjörg Helgadóttir
Umfang: 93
Höfundur: Björn K. Þórólfsson
Titill: Kvantitetesomvæltningen i islandsk, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 45
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Rímur fyrir 1600
Höfundur: Björn Karel Þórólfsson
Titill: Nokkur orð um íslenzkt skrifletur, Árbók. Landsbókasafn Íslands
Umfang: 5-6
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld, Gripla
Umfang: 27
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Gullkársljóð og Hrafnagaldur, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Són. Tímarit um óðfræði, Álfar í gömlum kveðskap
Umfang: 9
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Gripla, Dróttkvæður Heimsósómi
Umfang: 25
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Marginalia poetica
Umfang: s. 256-261
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Skírnir, Nokkur íslensk handrit frá 16. öld
Umfang: 106
Titill: Íslensk miðaldakvæði I.2
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Vísnabók Guðbrands
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Torfason, Kristján Eiríksson
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Ritun Reykjafjarðarbókar. Excursus, bókagerð bænda
Umfang: s. 120-140
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: The localisation and dating of medieval Icelandic manuscripts, Saga book
Umfang: 25
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar, Gripla
Umfang: 19
Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir
Titill: Meyjar og völd : rímurnar af Mábil sterku
Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson
Titill: Gripla, Fimm "ütlendsker tonar" í Rask 98
Umfang: 23
Höfundur: Veturliði Óskarsson, Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: The manuscripts of Jómsvíkinga saga : a survey, Scripta Islandica
Umfang: 65
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Marginalia in AM 510 4to, Opuscula XVII
Umfang: s. 209-222

Lýsigögn