Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 712 e 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Friðarbón; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-18v)
Friðarbón
Upphaf

Hæstur bið eg að himnatiggi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
18 blöð.
Umbrot

Einungis skrifað á versó-síður.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Fastur seðill (208 mm x 162 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Fridarbon uppskrifud ur pergaments blódum in 4to. er eg fieck fra Þorde Steindorssyne. er accurate collatum. var bógulega bokstafad i pergaments blódunum, eins og þad væri skrifad af vidvæninge. Vide visnabokina þä prentudu pag. 273.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 128.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. desember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 128 (nr. 1775). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 25. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »