Skráningarfærsla handrits

AM 712 c 4to

Heimsósómi ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-10v)
Heimsósómi
Upphaf

Mörg er mannsins pína

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á rektó-síðum eru lesbrigði tekin úr öðru handriti.
  • Árni Magnússon skrifar á saurblað: epter pergaments blỏdunum fra Sr Olafi Giſlaſyne ä Hofi i Vopnafirde. Síðan samanborin við eintak i bok þeirre er eg feck fra Þorde Peturs ſyne ä Holmi, og er i litlu 4to. þar var hann sine ullo titulo vel aliqvâ inſcriptione, og med nyrre hendi enn bokin ſialf, þö ecki miỏg nyrri.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (204 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þessi Heimsósómi er í fyrstu skrifaður eftir pergaments blöðunum frá síra Ólafi Gíslasyni á Hofi í Vopnafirði. Síðan er hann confereraður við annað exemplar, sem stóð í bók þeirri er ég fékk frá Þórði Péturssyni á Hólmi og er í litlu 4to. Þar var hann sine ullo titulo vel aliqva inscriptione, og með nýrri hendi en bókin sjálf, þó ekki mjög nýrri. Þessi blöð í bók Þórðar, sem ósóminn stóð á, voru mjög fúin í hryggnum svo ekki urðu conserveruð, þó voru þau víðast að skriftinni heil. Þau eru nú eyðilögð, post annotatas diligenter varis lectiones. Vide qvoqve Vísnabók pag. 206.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 127.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. desember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 127 (nr. 1773). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 24. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Heimsósómi

Lýsigögn