Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 712 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Heimsósómi; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-10v)
HeimsósómiMörg er mannsins pína
Upphaf

Maurg er manzens pina

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á rektó-síðum eru lesbrigði tekin úr öðru handriti.
  • Árni Magnússon skrifar á saurblað: „epter pergaments blỏdunum fra Sr Olafi Giſlaſyne ä Hofi i Vopnafirde.“ Síðan samanborin við eintak „i bok þeirre er eg feck fra Þorde Peturs ſyne ä Holmi, og er i litlu 4to. þar var hann sine ullo titulo vel aliqvâ inſcriptione, og med nyrre hendi enn bokin ſialf, þö ecki miỏg nyrri“.

Fylgigögn

Fastur seðill (204 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: „þesse heims osome er i fyrstu skrifadur epter pergaments blódunum fra sira Olafi Gislasyne ä Hofi i Vopnafirde. sidan er hann confereradur vid annad Exemplar, sem stod i bok þeirre er eg fieck fra Þorde Peturs syne ä Holmi, og er i litlu 4to. þar var hann sine ullo titulo vel aliqva inscriptione, og med nyrri hendi enn bokin sialf, þö ecki miog nyrri. þesse blód i bök Þodrar, sem osömenn stod ä, voru mióg fuen i gryggnum so cki urdu conserverud, þö voru þau vidast ad skriftinne heil. þau eru nu eydilæógd, post annotatas diligenter varis lectiones. vide qvoqve visnabok pag. 206.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 127.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. desember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 127 (nr. 1773). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 24. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Nordal„Á mörkum tveggja tíma. Kaþólskt kvæðahandrit með hendi siðbótarmanna, Gísla biskups Jónssonar“, Gripla2006; 16: s. 209-228
« »