Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 712 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Heimsósómi; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-13r)
HeimsósómiHvað mun veröldin vilja
Höfundur

Skáld-Sveinn

Upphaf

Hvad mun verolldin vilia

Aths.

Bl. 13v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á rektó-síðum eru lesbrigði úr öðru handriti.
  • Á saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: „Þeſſe Heims oſome er i fyrſtu ritadur epter pergaments blỏdunum fra Sr Olafi Gisla ſyne ä Hofi i Vopnafirde. Sidan er hann confereradur vid bok Þordar Petursſonar ä Holme, hvar hann ſtöd, innſkrifadur manu recentiore enn þeirre ſem er ä allri bokinne; þö eigi miỏg nyrre.“ Þessi fúnu blöð „eru nu eydi lỏgd, med þvi þau ſo fuin voru, ad eigi kunnu ad conſerveraſt.“ Titill hafi verið „Heims oſom[e] er Skalldſueinn kuad.“

Fylgigögn

Fastur seðill (207 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: „þesse Heims osome er i fyrstu ritadur epter pergaments blódunum fra sira Olafi Gislasyne ä Hofi i Vopnafirde. sidan er henn confereradur vid bok Þordar Peturs sonar ä Holme i litlu 4to, hvar hann stöd, innskrifadur manu recentiore enn þesse sem er ä ellri nokinne; þö eigi mióg nyrre. Blóden i bok Þordar, sem þesse Heims ösome ä stöd, voru til stoskemda fuen i kiólnum, og vantadi þar vida (imo vidast) half ord og heil. Er so ecki órvænt, ad varietates hafi fleire vered enn hier eru annoteradar, af allt hefdi læselegt vered. Blóden þesse ur bok Þordar eru nu eydilógd, med þvi þau so fuin voru, ad eigi kunnu ad conserverast. Titulus ä þessu qvædi, var i bok Þordar Peturssonar (ritadur med sómu hendi sem sialft qvæded, og annar fyrirfarandi Heims ösomim, cuius initium: Maurg er mannsens pina) so sem epter fylger: Heims Osome er skalldsueinn kuad. qværetur alterius de hoc svenone kvædid byriazt (ne postea confundar) Hvad mun verólldin vilia. finnzt i visnabokinni pag. 202. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 127.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. desember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 127 (nr. 1772). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 24. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »