Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 710 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Niðurstigningarvísur; Ísland, 1725-1750

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-20v)
Niðurstigningarvísur
Höfundur

Jón Arason biskup

Titill í handriti

„Nidurſtignings viſur | (Jons biskups Araſonar)“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
20 blöð ().
Umbrot

Eingöngu skrifað á versó-síður.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon greinir frá forriti handritsins á saurblaði og skrifar titil.

Fylgigögn

Fastur seðill (203 mm x 162 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Nidurstingings visur (Jons biskups Arasonar). Ur pergamentsblódunum fra sira Olafi Gislasyne ä Hofi.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (sjá AM 477 fol.) og tímasett til annars fjórðungs 18. aldar, en til upphafs aldarinnar í Katalog II, bls. 123.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 710 4to, „Þeſse papisk Qvæde ſkrifud ä sinne Bladſidu med hende Jons Olafs ſonar biriaſt ſo“: Jöfur gefi upphaf, — Pétur er páfi Drottins, — Drottinn gef þú mér mátt, — Postulann skulum vér prísa leita (um S.P.), — Prísa vildi ég prúðan dikt (um S. Jakob), — Fljóðið ekki finna má (um S. Mariu), — Dýrðarfullur Drottinn, — Hlýði allir ýtar snjallir óði mínum, — Faðir vor Kristur í friðinum hæsta með hendi Jóns Sigurðssonar og einnig rifrildi af — Katrínar kvæði með hendi Jóns Ólafssonar, — Rósa byrjast Faðir og Son á hæstum hæðum, skrifuð á aðra hverja blaðsíðu með hendi Árna Magnússonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 123 (nr. 1761). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »