Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 708 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gimsteinn; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-64v)
GimsteinnKrossdrápa
Höfundur

Hallur prestur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
64 blöð ().
Umbrot

Einungis skrifað á versó-síður.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 1r hefur Árni Magnússon skrifað: „Hier hefur vpp Kroſſdrapu | Halls preſtz“. Hann hefur einnig yfirfarið textann og leiðrétt.

Band

Bundið í tvinn úr bókfelli úr ríkulega skreyttu kirkjulegu latnesku handriti. Sama og AM 707 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 122.

Ferill

Á recto-síðu 1. blaðsins stendur með hendi Árna Magnússonar: „Hier hefur upp Krossdrapu Hallz prestz“

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. nóvember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 122 (nr. 1757). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Selma Jónsdóttir„History of the English Psalter at Skálholt“, Gripla1980; 4: s. 320-329
« »