Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 708 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gimsteinn; Ísland, 1700-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-64v)
GimsteinnKrossdrápa
Höfundur

Hallur prestur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
64 blöð.
Umbrot

Einungis skrifað á versó-síður.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 1r hefur Árni Magnússon skrifað: „Hier hefur vpp Kroſſdrapu | Halls preſtz“. Hann hefur einnig yfirfarið textann og leiðrétt.

Band

Bundið í tvinn úr bókfelli úr ríkulega skreyttu kirkjulegu latnesku handriti. Sama og AM 707 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II, bls. 122.

Ferill

Á recto-síðu 1. blaðsins stendur með hendi Árna Magnússonar: „Hier hefur upp Krossdrapu Hallz prestz“

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. nóvember 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 122 (nr. 1757). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Selma Jónsdóttir„History of the English Psalter at Skálholt“, Gripla1980; 4: s. 320-329
« »