Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 704 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Blómarós; Ísland, 1500-1600

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Steindórsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-16v)
Blómarós
Upphaf

prydinn aumra lyda

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Ástand

Mjög illa farið, að mestu leyti ósamhangandi blaðsneplar og vantar í handritið.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá mars 1993.

Fylgigögn

Fastur seðill (138 mm x 134 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Hér innan í liggja slitur úr einu kvæði* sem til mín eru komin frá Þórði Steindórssyni. Liggja þessi blaðaslitur hér eodem ordine, sem þau lágu í kverinu, úr hverju þau eru. *Heitir Blómarós. Vide in calcem.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 16. aldar í Katalog II, bls. 121.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Þórði Steindórssyni í kveri (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. apríl 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 121 (nr. 1753). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í mars 1993. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »