Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 704 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Blómarós; Ísland, 1500-1600

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-16v)
Blómarós
Upphaf

p?ydinn aumra lyda

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Ástand

Mjög illa farið, að mestu leyti ósamhangandi blaðsneplar og vantar í handritið.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá mars 1993.

Fylgigögn

Fastur seðill (138 mm x 134 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Hier innani liggia slitur ur einu kvæde* sem til min eru komin fra Þorde Steindorssyne. liggia þese bladaslitur hier eodem ordine, sem þau lägu i kverenu, ur hveriu þau eru. *Heeiter Blomuros. vide in calcem.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 16. aldar í Katalog II, bls. 121.

Ferill

Árni Magnússon fékk frá Þórði Steindórssyni í kveri (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. apríl 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 121 (nr. 1753). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 20. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í mars 1993. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Íslensk miðaldakvæði I.2ed. Jón Helgason
« »