Skráningarfærsla handrits

AM 701 a 4to

Lækningabók ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-98v)
Lækningabók
Athugasemd

Að sumu leyti íslensk þýðing og endursögn á Lækningabók sr. Odds Oddssonar á Reynivöllum í AM 700 a 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
98 blöð ().
Tölusetning blaða

Upprunalegt blaðsíðutal.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar með þriðju hendi.

Band

Pappaband frá 1982.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 118.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 118 (nr. 1748). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn