Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 696 XIII 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Predikun; Ísland, 1475-1500

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Predikun
Aths.

Brot.

Efnisorð
1(1r-v)
Enginn titill
Upphaf

… hefir Guð oss kennt …

Niðurlag

„… í messunni …“

Efnisorð
2(2r-v)
Enginn titill
Upphaf

… því í hug …

Aths.

Síðustu orðin eru ólæsileg.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (150 mm x 115 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin eru ótölusett.

Kveraskipan

Tvinn.

Ástand

  • Bæði blöðin eru skemmd vegna slits, einkum bl. 1r og 2v.
  • Göt á bl. 2.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 112 mm x 90-95 mm.
  • Línufjöldi er 22.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, árléttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Mótar fyrir pennakroti neðst á bl. 2r.

Band

Band frá 1961 (225 mm x 178 mm x 2 mm). Límt og saumað á móttök í pappakápu með fínofnum líndúk á kili. Handritið liggur í pappaöskju ásamt öðrum AM 696 4to-handritum.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu allra brotanna í AM 696 4to liggur í öskju með þeim.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca. 1475-1500 (sbr. ONPRegistre, bls. 463) en til seinni hluta 15. aldar í Katalog II, bls. 112.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og sett í sér kápu í Kaupmannahöfn 1961 og yfirfarið aftur þar árið 1991.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Odd Einar Haugen, Åslaug Ommundsen„Nye blikk på homilieboka“, Vår eldste bok : skrift, miljø og biletbruk i den norske homilieboka2010; s. 9-33
« »