Skráningarfærsla handrits
AM 696 VIII 4to
Skoða myndirPredikun; Ísland, 1500-1550
Innihald
Predikun
„… þá er hann leid(d)i til bana …“
„… Jósep og jungfrú María með þeira(?) …“
Brot.
Lýsing á handriti
Blaðið er ótölusett.
Stakt blað.
- Skert að ofan vegna afskurðar.
- Blaðið er öfugt í kápu.
- Eindálka.
- Leturflötur er 110 mm x 92 mm.
- Línufjöldi er 21. Línur vantar að ofan.
Óþekktur skrifari, árléttiskrift.
Band frá 1961 (225 mm x 178 mm x 2 mm). Límt og saumað á móttök í pappakápu með fínofnum líndúk á kili. Handritið liggur í pappaöskju ásamt öðrum AM 696 4to-handritum.
Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu allra brotanna í AM 696 4to liggur í öskju með þeim.
Uppruni og ferill
Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 16. aldar (sbr. ONPRegistre, bls. 463) en til 15. aldar í Katalog II, bls. 112.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. desember 1991.
Aðrar upplýsingar
- ÞS skráði skv. reglum TEI P5 14. september 2009.
- DKÞ færði inn grunnupplýsingar 23. september 2003.
- Kålund gekk frá handritinu til skráningar 11. september 1888(sjá Katalog II 1892:112 (nr. 1741).
Viðgert og sett í sér kápu í Kaupmannahöfn 1961 og yfirfarið aftur þar árið 1991.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre | ed. Den arnamagnæanske kommision | ||
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Odd Einar Haugen, Åslaug Ommundsen | „Nye blikk på homilieboka“, Vår eldste bok : skrift, miljø og biletbruk i den norske homilieboka | 2010; s. 9-33 | |
Marianne E. Kalinke | „Stefanus saga in Reykjahólabók“, Gripla | 1995; 9: s. 133-188 | |
Stephen Pelle | „Fragments of an Icelandic Christmas sermon based on two sermons of Vincent Ferrer“, Gripla | 2018; 29: s. 231-259 |