Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 694 4to

Skoða myndir

Davíðssálmar; Ísland, 1690-1710

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-59r)
Davíðssálmar
Höfundur

Sr. Páll Björnsson í Selárdal

Aths.

Fyrstu 34 Davíðssálmar þýddir á íslensku, með inngangi og ítarlegum „Notæ Didacticæ“ á eftir hverjum sálmi. Endar í miðjum skýringum við 34. sálm.

Í skrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík í AM 477 fol. er titilinn: „Pſalltare Sr Päls Biỏrnsſonar“.

Bl. 6v-8 og 59v auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
59 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í Katalog II, bls. 108.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 108 (nr. 1734). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 18. september 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »