Skráningarfærsla handrits
AM 692 h 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Þrjár predikanir yfir þann XXV Davíðssálm; 1675-1700
Innihald
Þrjár predikanir yfir þann XXV Davíðssálm
„Þriar predikanir yfer | þann XXV Dauidz | psalm“
Um höfund sjá handritaskrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, AM 477 fol.
Tvær ferskeyttar vísur trúarlegs efnis
Hvor vísa efst á sinni síðu. Síðurnar að öðru leyti auðar.
Tveir sálmar
Kompás að landi lifandi manna
„COMPAAS | Ad Lande liffande Manna: | Rom: 8.“
Vantar aftan af textanum.
Bl. 52v autt.
Enginn titill
Skv. handritaskrá Jóns úr Grunnavík, AM 477 fol., voru einnig undir númerinu 692: Undirvísan um mynt og mælir sem getur um í Gamla og Nýja testamentinu, Kvæði sem heitir Guðrækni eftir sr. Arngrím Jónsson og tíu sálmar með höndum Páls Vídalíns, sr. Magnúsar Magnússonar og Jóns Magnússonar. Þetta efni er nú ekki í neinum handritanna AM 492 a-h 4to. Um innihald handritanna AM 492 a-e 4to (g ekki skráð) segir Jón: „allt þetta synest vera Sr Päls Bjornssonar“.
Lýsing á handriti
Bl. 46 innskotsblað.
Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.
Uppruni og ferill
Tímasett til loka 17. aldar í Katalog II, bls. 107.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. maí 1978.
Aðrar upplýsingar
Tekið eftir Katalog II, bls. 107 (nr. 1732). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 22. september 2003.
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júní 1977. Eldra band er í öskju með handritinu.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||