Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 692 f 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sjón síra Jóns yngra Eyjólfssonar — Ex Christophori Heidmani tractatu de Palæstina sive terra sancta; Ísland, 1675-1700

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði 
Fæddur
1568 
Dáinn
27. júní 1648 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Magnússon 
Fæddur
1686 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Björnsson 
Fæddur
1621 
Dáinn
23. október 1706 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1v)
Sjón síra Jóns yngra Eyjólfssonar í Hvammi í Norðurárdal
Titill í handriti

„Siön Sira Jöns yngra Eiölfssonar I Hvamme J Ndl.“

Tungumál textans

Íslenska

2(2r-9v)
Ex Christophori Heidmani tractatu de Palæstina sive terra sancta
Höfundur

Kristoffer Heidaman

Titill í handriti

„Ex Christophori Heidmani Tractatu de Palæstina sive Terra sancta 1625 edito“

Aths.

Ritgerð um landið helga.

Tungumál textans

Latína

Efnisorð

Enginn titill
Aths.

Skv. handritaskrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, AM 477 fol., voru einnig undir númerinu 692: Undirvísan um mynt og mælir sem getur um í Gamla og Nýja testamentinu, — Kvæði sem heitir Guðrækni eftir sr. Arngrím Jónsson og tíu sálmar með höndum Páls Vídalíns, sr. Magnúsar Magnússonar og Jóns Magnússonar. Þetta efni er nú ekki í neinum handritanna AM 492 a-h 4to. Um innihald handritanna AM 492 a-e 4to (g ekki skráð) segir Jón: „allt þetta synest vera Sr Päls Bjornssonar“.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1982.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í Katalog II, bls. 106.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 106-107 (nr. 1730). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 18. september 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »