Skráningarfærsla handrits

AM 692 a 4to

Guðfræði ; Ísland, 1650-1700

Innihald

(1r-16v)
Guðfræði
Titill í handriti

HYPOMNEMATA

Athugasemd

Vantar aftan af.

Minnisblöð um guðfræði á latínu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð ).
Umbrot

Tvídálka.

Ástand

Blöð vantar aftan af handritinu.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Band frá 1982.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (156 mm x 103 mm): Madame >Hilldar Arngr dottur i Hvamme til läns.
  • Seðill 2 (99 mm x 155 mm): þetta tok eg til läns i Hvamme hia sira Magnuse Magnussyne, til heyrer Sigurdi Eigilssyne i Asgarde, og er med hendi sira Eigils Helgasonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi sr. Egils Helgasonar og tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog II , bls. 105.

Ferill

Árni Magnússon fékk að láni frá sr. Magnúsi Magnússyni í Hvammi, eða Hildi Arngrímsdóttur, en eigandi var þá Sigurður Egilsson í Ásgarði.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. febrúar 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 105 (nr. 1725). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 17. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í desember 1979.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Guðfræði

Lýsigögn