Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 688 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kirkjuskipanir; Ísland, 1479

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-9v)
Kirkjuskipanir
Aths.

Vantar framan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
9 blöð (). Bl. 5 og 7 með minna broti.
Ástand

  • Blöð vantar framan af handritinu.
  • Bl. 1-5 sködduð að ofan og við innri spássíu.

Skrifarar og skrift
Band

Band frá mars 1976.

Fylgigögn

Lýsing Jóns Sigurðssonar, sem nefnd er í Katalog II, bls. 104, fylgir AM 687 a 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað 1479 (sjá ONPRegistre, bls. 463), en tímasett til 13.-14. aldar í Katalog II, bls. 104 (sjá tímasetningu í AM 687 a 4to).

Úr sama handriti eru AM 687 a 4to og AM 56 8vo.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. maí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 104 (nr. 1721). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 17. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1976. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (teknar sumarið 1970).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Hans Bekker-Nielsen, Ole Widding„Fra ordbogens værksted“, s. 341-349
« »