Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 687 c 4to

Predikanir, skírnarformáli o.fl. ; Ísland, 1490-1510

Athugasemd
Samsett úr tveimur handritum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 6 blöð + i.
Band

Band frá 1980 (203 null x 167 null x 8 null).

Spjöld eru klædd fínofnum striga, leður á hornum og kili. Blöð eru saumuð á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 5. október 2009; lagfærði í janúar 2011.   DKÞ skráði handritið 16. september 2003. Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 4. september 1888. Katalog II> , bls. 103 (nr. 1716).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 687 c I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Enginn titill
Efnisorð
1.1
Um messudaga
Upphaf

Messudagur Blasii biskupi …

Niðurlag

… hér á jarðríki sá sem eigin reynd endalykti.

1.2
Predikanir
Athugasemd

Með tilheyrandi bænum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
4 blöð (182 mm x 140 mm).
Tölusetning blaða

  • Handritið hefur verið blaðmerkt.

Kveraskipan

  • 1 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140-150 null x 110-115 null.
  • Línufjöldi er ca 27-29.

Ástand

Blað 1 er skemmt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1500 (sbr. ONPRegistre , bls. 462, og Katalog II , bls. 103).

Ferill

Árni Magnússon fékk bl. 1-2 frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey árið 1707, og bl. 3-4 frá Sigurði Sigurðssyni á Firði sama ár.

Hluti II ~ AM 687 c II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r:8-1v)
Formáli fyrir presta við barnsskírn um guðsifjar
Tungumál textans
Latin
2 (6r-6r)
Enginn titill
2.1
Kristinréttur Árna biskups
Athugasemd

Hluti af lögunum, greinar um barnsskírn.

Tungumál textans
isl
2.2
Bæn við jarðarför
Tungumál textans
isl

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (190 mm x 143 mm).
Tölusetning blaða

  • Engin tölumerking er á blöðum.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd á upprunalegum hluta handritsins, bl. 1r:8-1v og 2r-2v (stór og regluleg skrift).

Skreytingar

  • Upphafsstafir eru blekfylltir og pennaskreyttir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbót með yngri hendi (minni og þéttari skrift) á bl. 1r-1v, tímasett til 15. aldar í  Katalog II , bls. 103.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Upprunalegur hluti handritsins (bl. 1r:8-1v og 2r-2v) tímasettur til ca 1480 ( ONPRegistre , bls. 462), en til 14. aldar í  Katalog II , bls. 103.

Ferill

Árni Magnússon fékk blöðin frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey árið 1707.

Notaskrá

Höfundur: Hansen, Anne Mette
Titill: , Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport
Umfang: s. 219-233
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: Colligere fragmenta, ne pereant,
Umfang: s. 1-35
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Haugen, Odd Einar, Ommundsen, Åslaug
Titill: Nye blikk på homilieboka
Umfang: s. 9-33
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Höfundur: Pelle, Stephen
Titill: Opuscula XVI, An unedited sermon from the eve of the Icelandic reformation
Umfang: s. 113-148
Titill: Íslenskar bænir fram um 1600,
Ritstjóri / Útgefandi: Svavar Sigmundsson
Umfang: 96
Lýsigögn
×

Lýsigögn