Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 687 c 4to

Skoða myndir

Predikanir, skírnarformáli o.fl.

Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ögmundsdóttir 
Fædd
1661 
Dáin
1750 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður lagaböggull 
Fæddur
1663 
Dáinn
1744 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Samsett úr tveimur handritum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 6 blöð + i.
Band

Band frá 1980 (203 mm x 167 mm x 8 mm).

Spjöld eru klædd fínofnum striga, leður á hornum og kili. Blöð eru saumuð á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 5. október 2009; lagfærði í janúar 2011.   DKÞ skráði handritið 16. september 2003. Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 4. september 1888.Katalog II>, bls. 103 (nr. 1716).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 687 c I 4to
(1r-4v)
Enginn titill
Efnisorð
1
Um messudaga
Upphaf

Messudagur Blasii biskupi …

Niðurlag

„… hér á jarðríki sá sem eigin reynd endalykti.“

2
Predikanir
Aths.

Með tilheyrandi bænum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
4 blöð (182 mm x 140 mm).
Tölusetning blaða

  • Handritið hefur verið blaðmerkt.

Kveraskipan

  • 1 tvinn.

Ástand

Blað 1 er skemmt.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 140-150 mm x 110-115 mm.
  • Línufjöldi er ca 27-29.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1500 (sbr. ONPRegistre, bls. 462, og Katalog II, bls. 103).

Ferill

Árni Magnússon fékk bl. 1-2 frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey árið 1707, og bl. 3-4 frá Sigurði Sigurðssyni á Firði sama ár.

Hluti II ~ AM 687 c II 4to
1(1r:8-1v)
Formáli fyrir presta við barnsskírn um guðsifjar
Tungumál textans

Latína

2(6r-6r)
Enginn titill
2.1
Kristinréttur Árna biskups
Aths.

Hluti af lögunum, greinar um barnsskírn.

Tungumál textans

Íslenska

2.2
Bæn við jarðarför
Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (190 mm x 143 mm).
Tölusetning blaða

  • Engin tölumerking er á blöðum.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

  • Upphafsstafir eru blekfylltir og pennaskreyttir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbót með yngri hendi (minni og þéttari skrift) á bl. 1r-1v, tímasett til 15. aldar í Katalog II, bls. 103.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Upprunalegur hluti handritsins (bl. 1r:8-1v og 2r-2v) tímasettur til ca 1480 (ONPRegistre, bls. 462), en til 14. aldar í Katalog II, bls. 103.

Ferill

Árni Magnússon fékk blöðin frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey árið 1707.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Anne Mette Hansen„Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport“, 2010; s. 219-233
Odd Einar Haugen, Åslaug Ommundsen„Nye blikk på homilieboka“, Vår eldste bok : skrift, miljø og biletbruk i den norske homilieboka2010; s. 9-33
Knud Ottosen„The last Icelandic manuscript fragments : an account of the fragment collection Accessoria 7 at the Arnamagnæan Institute, Copenhagen“, Opuscula XIV2016; s. 301-313
Stephen Pelle„An Old Norse homily and two homiletic fragments from AM 624 4to“, Gripla2016; 27: s. 263-281
Stephen Pelle„Fragments of an Icelandic Christmas sermon based on two sermons of Vincent Ferrer“, Gripla2018; 29: s. 231-259
Stephen Pelle„An unedited sermon from the eve of the Icelandic reformation“, Opuscula XVI2018; s. 113-148
Svanhildur Óskarsdóttir„Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 65-83
Íslenskar bænir fram um 1600, ed. Svavar Sigmundsson2018; 96: s. 403
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
« »