Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 687 b 4to

Skoða myndir

Gátur; Ísland, 1490-1510

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Fúsi ("Fúsi" is a nickname for, probably, "Sigfús" or "Vigfús") Þorleifsson 
Fæddur
1520 
Dáinn
1620 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1500 
Dáinn
1600 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ögmundsdóttir 
Fædd
1661 
Dáin
1750 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Hilmarsdóttir 
Fædd
15. maí 1956 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhanna Ólafsdóttir 
Fædd
13. janúar 1949 
Starf
 
Hlutverk
Ljósmyndari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1(1r)
Gátur
Efnisorð
2(1v-2v)
Tvísöngslag
Aths.

Með nótum og tilsvarandi texta á latínu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (170 mm x 117 mm).
Tölusetning blaða

  • Blöð eru ekki tölusett.

Kveraskipan

  • 1 tvinn: blöð 1-2.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 125-140 mm x 95 mm.
  • Línufjöldi á blaði 1r er 31.

Skrifarar og skrift

Skrifari er óþekktur. Fíngerð og þétt léttiskrift (sjá blað 1r).

Nótur

Nótur að tvísöngslagi á blaði 1v-2v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugasemd Árna Magnússonar um aðföng á neðri spássíu blaðs 1r.
  • Athugagrein fyrri eiganda er á neðri spássíu bl. 1v (sjá um feril).

Band

Band (178 mm x 125 mm x 5 mm).

Spjöld og kjölur eru klædd handunnum pappír. Að innanverðu er kápan klædd með blöðum úr prentaðri bók. Á fremra kápuspjald er skráð safnmark og efnislýsing.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1500 í Katalog II, bls. 102.

Ferill

Sr. Greipur Þorleifsson á Stað á Snæfjallaströnd átti handritið á 16. öld, svo sem sést af athugagrein hans á blaði 1v: „Þessa tvísöngsbók á ég Greipur Þorleifsson ef skal óræntur vera eftir minn föður því hann sagðist hana öngvum gefið hafa síðan eg skilda við hann á Sker(ð)ingsstöðum og ég vissa að þ(e)ir [Fúsi] bróðir minn> og Björn Jónsson höfðu þessa bók í láni“. Árni Magnússon fékk handritið frá Guðrúnu Ögmundsdóttur í Flatey árið 1707 (sbr. bl. 1r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. júlí 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 5. október 2009, DKÞ skráði handritið 16. september 2003. Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 3. september 1888.Katalog II>, bls. 102 (nr. 1715).

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í júní 1991.

Ljósmyndað af Jóhönnu Ólafsdóttur í maí 1979.

Viðgert af Birgitte Dall í febrúar 1964.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Árni Heimir Ingólfsson"These are the things you never forget" : The written and oral traditions of Icelandic tvísöngur
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Anne Mette Hansen„Om AM 687 D 4to : en dokumentationsrapport“, 2010; s. 219-233
Ólafur Halldórsson„Því flýgur krákan víða“, Fróðskaparrit1970; 18: s. 236-258
Svanhildur Óskarsdóttir„Flateyjarbækur : Af Guðrúnu Ögmundsdóttur og öðrum bókavinum Árna Magnússonar í Flatey“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 65-83
Sverrir Tómasson„Hvönnin í Ólafs sögum Tryggvasonar“, Gripla1984; 6: s. 202-217
Sverrir Tómasson„Hvönnin í Ólafs sögum Tryggvasonar“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 80-96
« »